Fréttir

Fyrsta umferð í Gettu betur

9.1.2023

Í kvöld, mánudaginn 9.janúar, fer fram fyrsta umferð spurningakeppninnar Gettu betur. FÁ mætir liði Verkmenntaskóla Austurlands kl 19.40. Í liði FÁ eru þau Iðunn Úlfsdóttir, Jóhanna Andrea Magnúsdóttir og Þráinn Ásbjarnarson.

Hlusta má á útsendinguna í beinu streymi á www.ruv.is.

Við óskum þeim góðs gengis.

Áfram FÁ.