Fréttir

Jafnlaunavottun í FÁ

2.9.2020

Fyrir sumarleyfi fengum við í FÁ staðfestingu frá iCert vottunarstofu um það að í skólanum væri starfrækt jafnlaunakerfi í samræmi við kröfur sem settar eru fram í staðlinum ÍST 85:2012.