Fréttir

Kynning fyrir nýja nemendur

6.1.2021

Velkomin í FÁ!

Vegna ástandsins í samfélaginu er ekki hægt að taka á móti nýjum nemendum með fjöldakynningu að venju, en HÉR eru glærur með hagnýtum upplýsingum um námið og skólann og HÉR má hlusta á fyrirlestur Hrannar námsráðgjafa um glærurnar.