Fréttir

Moodle innskráning

24.8.2020

Kæru nemendur,

Smávegis breytingar hafa orðið á innskráningu í Moodle. Nú þurfið þið öll að logga ykkur inn með því að smella á hnappinn „Innskráning í Moodle“ – skrifa notandanafnið ykkar (sem er alltaf fa og svo fyrstu 8 tölurnar í kennitölunni ykkar) og setja @fa.is fyrir aftan það.

Það er feykinóg að gera hjá tækniþjónustunni svo prófið þetta áður en þið sendið þeim póst um að komast ekki inn á Moodle. :)