Fréttir

Nýtnivika Umhverfisráðs

25.11.2019

Nemendur í Umhverfisráði FÁ héldu upp á "Nýtniviku" í síðustu viku og vöktu samnemendur sína til umhugsunar um náttúruvænni lífsstíl.