Fréttir

Rafræn lokapróf / Online final exams

31.7.2020

Kæru fjarnemendur, (English below)

Til að fylgja nýjustu sóttvarnafyrirmælum hefur verið ákveðið að lokapróf sumarannar verði öll rafræn. Prófað verður áfram eftir próftöflu dagana 5., 6., 7. og 10. ágúst (sjúkrapróf 11. ágúst): https://www.fa.is/fjarnam/proftafla-fjarnams/

Skráning í lokapróf hefst á morgun, 1. ágúst, og nemandi þarf að skrá sig í próf ekki seinna en sólarhring fyrir próftímann. Fylgist með tölvupósti frá Steinunni fjarnámsstjóra og viðkomandi kennara til að fá nánari upplýsingar um skráningu í rafrænt próf.

Dear distance learning students,

Because of newest c-19 rules, all final exams of the summer semester will be online. The time of the exams will still be according to plan on August 5th, 6th, 7th and 10th: https://www.fa.is/fjarnam/proftafla-fjarnams/

Tomorrow morning, August 1st, the registration for final exams will open, and each student has to register at least 24 hours before the test. Check your email for more information about registering for an online final exam.