Fréttir

Skautaferð

12.2.2020

Rúmlega 100 nemendur tóku sér pásu frá lærdómi eina kennslustund og skelltu sér saman í skautahöllina í dag.