Fréttir

Skráning í sumarönn fjarnáms

21.5.2020

Á morgun, 22. maí, hefst skráning í sumarönn fjarnáms við FÁ og stendur innritun til 4. júní. Skráðu þig hér. Önnin hefst svo 9. júní.

Hér má sjá alla áfanga sem bjóðast í fjarnámi, skrifaðu SUMAR undir flipann "í boði" til að sjá eingöngu þá 56 áfanga sem kenndir verða í sumar.

Lestu þér frekar til um fjarnámið við FÁ hér.