Fréttir

Staðbundið sumarnám FÁ

2.6.2020

Fjölbrautaskólinn við Ármúla býður upp á 8 áfanga í staðbundnu námi í sumar, sem er hluti af menntaúrræði stjórnvalda vegna Covid-19.

Skráning og upplýsingar eru HÉR.