Fréttir

Sumarfjarnám - innritun stendur yfir

31.5.2019

Frestur til þess að innrita sig í sumarfjarnám við FÁ stendur til 5. júní. Það eru fjöldamargir áfangar í boði eins og sjá má ef smellt er á tengilinn "Skráning í fjarnám" hér hægra megin á síðunni.Það er vert að geta þess að fjarnámið uppfyllir kröfur sem tilgreindar eru í staðlinum ÍST EN ISO 9001:2015. Fjarnám FÁ er því eina vottaða fjarnámið sem í boði er á Íslandi.