Fréttir

Útskrift FÁ 25.maí

23.5.2022

Útskrift Fjölbrautaskólans við Ármúla á vorönn 2022 mun fara fram í hátíðarsal skólans, miðvikudaginn 25.maí kl. 13.00.

Æfing fyrir útskrift verður þriðjudaginn 24.maí kl. 16.00