Fréttir

Útskrift, föstudaginn 25. maí kl. 14:00

24.5.2018

Dagskrá útskriftar er eftirfarandi:

1. Athöfn sett: Ólafur Hjörtur Sigurjónsson skólameistari

2. Ávarp aðstoðarskólameistara: Súsanna Margrét Gestsdóttir aðstoðarskólameistari.

3. Tónlistarflutningur: Alexandra Ýrr Ford syngur tvö lög. Annað lagið er frumsamið.

4. Afhending prófskírteina: Skólameistari og kennslustjóri sérnámsbrautar
•     Sérnámsbraut – Pálmi Vilhjálmsson kennslustjóri

5. Afhending prófskírteina: Skólameistari og kennslustjórar heilbrigðisskólans
• Læknaritarar - Kristrún Sigurðardóttir kennslustjóri, Hólmfríður Einarsdóttir, formaður félags læknaritara
• Heilbrigðisritar - Kristrún Sigurðardóttir kennslustjóri, Fríða Kristbjörg Steinarsdóttir formaður félags heilbrigðisritara
• Lyfjatæknar - Kristrún Sigurðardóttir kennslustjóri, Guðlaug Rún Gísladóttir, formaður félags lyfjatækna
• Tanntæknar - Kristrún Sigurðardóttir kennslustjóri, Inger Steinsson, formaður félags tanntækna
• Heilsunuddarar - Finnbogi Gunnlaugsson kennslustjóri, fulltrúi úr stjórn Félags Íslenskra heilsunuddara
• Sjúkraliðar - Guðrún Hildur Ragnarsdóttir kennslustjóri, fulltrúi frá Sjúkraliðafélagi Íslands

6. Kveðjuávarp: Fulltrúi útskriftarnema Heilbrigðisskólans  Selma Ólafsdóttir tanntæknir.

7. Afhending prófskírteina: Skólameistari, deildarstjóri listgreina
• Nemendur af nýsköpunar- og listabraut – Gréta Mjöll Bjarnadóttir deildarstjóri

8. Afhending prófskírteina: Skólameistari, sviðsstjóri bóknáms og fjarnámsstjóri
• Stúdentar af félagsfræðibraut - Jóna Guðmundsdóttir sviðsstjóri bóknáms
• Stúdentar af hugvísindabraut/málabraut - Jóna Guðmundsdóttir sviðsstjóri bóknáms
• Stúdentar af náttúrufræðibraut - Jóna Guðmundsdóttir sviðsstjóri bóknáms
• Stúdentar af íþrótta- og heilbrigðisbraut- Jóna Guðmundsdóttir sviðsstjóri bóknáms
• Stúdentar af viðskipta- og hagfræðibraut - Jóna Guðmundsdóttir sviðsstjóri bóknáms
• Stúdentar með viðbótarpróf til stúdentsprófs - Steinunn H. Hafstað fjarnámsstjóri

9. Ávarp: Fulltrúi nýstúdenta Hanna Rún Eyþórsdóttir

10. Ávarp og skólaslit: Ólafur Hjörtur Sigurjónsson skólameistari

11. Myndataka Hafliði Vilhelmsson kennari 

12. Móttaka júbílanta og fyrverandi starfsmanna .

Að brautskráningu lokinni er öllum júbílöntum sem útskrifuðust frá skólanum fyrir 40. árum, 30 árum, 25 árum, 20 árum og 10 árum af bóknámsbrautum og heilbrigðisbrautum boðið á endurfund með núverandi og þáverandi starfsmönnum skólans. Tekið verður á móti gestum kl. 16.30 að útskriftarathöfn lokinni í anddyri skólans.