Fréttir

Varðandi nýjustu fréttir af hertum aðgerðum vegna covid-19 / Regarding today´s news about covid-19

30.7.2020

*English below*

Kæru fjarnemendur,

Verið er að skoða á hvaða hátt nýjustu sóttvarnatilmælum verður sem best fylgt í prófunum í næstu viku. Fyrir helgi verður tekin ákvörðun og þið látin vita hvernig prófavikan verður framkvæmd.

Kæru dagskólanemendur,

Enn vitum við ekki hvort og þá hvernig staðan í dag mun hafa áhrif á skólahald í haust. Þið verðið látin vita um leið og staðan er skýrari.

Eitt er þó víst - Við munum áfram gera það besta úr erfiðum aðstæðum, hlýða Víði og setja heilsu ykkar og öryggi í forgang. Við verðum til staðar fyrir ykkur, hvernig sem skólaárið kemur til með að líta út.

Kv. Starfsfólk FÁ




Dear distance learning students,

We are deciding on the best way to follow newest c-19 rules during your tests next week, and will let you all know this week how the exams will be held.

Dear students this fall,

We still don´t know if or how the newest assembly limits will affect the school year. As soon as that is clear, we will let you know.

One thing is for sure - We will continue making the best out of a difficult situation, follow safety protocol and make your health a priority. No matter what happens, we are here for you.

Best, FÁ staff