Fréttir

Veganúar í FÁ

9.1.2020

Umhverfisfulltrúar skólans og mötuneyti Krúsku hafa tekið höndum saman í tilefni Veganúar. Allar vegan máltíðir á þriðjudögum og fimmtudögum í janúar verða á 700 kr. í stað 1050 kr.