Fréttir

Vel heppnuð tónlistarkeppni

8.3.2019

Tónlistarkeppni FÁ 2019 reyndist frábær skemmtun sem allir mega vera stoltir af. Leikar fóru svo að Bjartr alias Guðbjartur Daði fékk viðurkenningu fyrir frumlegasta atriðið, Ruth Rúnarsdóttir var í þriðja sæti, Alexandra Ýrr í öðru sæti og líka í fyrsta sæti ásamt Brynjari Erni Smárasyni en þau sungu hinn vinsæla dúett "Shallow" og voru vel að sigrinum komin en allir stóðu sig með prýði og það sannast enn og aftur að í FÁ er margt hæfileikafólk