4.5.15. Framhaldsnám sjúkraliða

Fjölbrautaskólinn við Ármúla skipuleggur í samvinnu við Landspítala háskólasjúkrahús upp á framhaldsnám sjúkraliða. Námið er ætlað sjúkraliðum sem hafa lokið sjúkraliðanámi og hafa unnið sem sjúkraliðar með starfsréttindi í a.m.k. 3 ár. Boðið er upp á framhaldsnám sjúkraliða í geðhjúkrun, öldrunarhjúkrun og í sérhæfðum störfum í heilbrigðisþjónustu.

Nánari upplýsingar og brautarlýsing eru á vefsíðu framhaldsnáms fyrir sjúkraliða.


(Siðast uppfært 1.2.2016)