Skólasamningur

Skólasamningur er í gildi milli Fjölbrautaskólans við Ármúla og Mennta- og menningarmálaráðuneytis. Samningurinn var staðfestur af skólameistara og mennta- og menningarmálaráðherra 25. febrúar 2013 og gildir til ársloka 2016.

Í skólasamningi og viðauka koma fram þær áherslur sem skólinn setur í öndvegi í sinni starfsemi. Öll markmið í viðauka eiga það sameiginlegt að vera mælanleg þannig að unnt sé að greina breytingar á meginmarkmiðum skólastarfsins.

Nýr viðauki tók gildi 1. janúar 2017 og gildir hann til ársloka.


(Síðast uppfært 10.1.2017)