Viðburðarlisti

Skautaferð á þriðjudag 14.2.2022 15.2.2022

Boðið verður upp á skautaferð, í Laugardalinn, í tilefni Lífshlaupsins þriðjudaginn 15. febrúar

Lesa meira
 

Námsmatsdagur 9.2.2022

Miðvikudagurinn 9. febrúar er námsmatsdagur.

Lesa meira
 

Fyrirlestur - Beggi Ólafs 8.2.2022

Beggi Ólafs verður með fyrirlestur þriðjudaginn 8. febrúar í tilefni Heilsudaga í skólanum.  Fyrirlesturinn verður í sal skólans og hefst kl. 11:30.

Lesa meira
 

Gettur betur 19.1.2022

FÁ mun etja kappi við Versló í annarri umferð í Gettu betur miðvikudaginn 19. janúar kl. 19:30 á Rás 2.

Lesa meira
 

Fyrsti kennsludagur 10.1.2022

Kennsla hefst mánudaginn 10. janúar skv. stundatöflu.

Lesa meira
 

Skráning í fjarnám á vorönn 2022 4.1.2022 - 18.1.2022

Skráning í fjarnám, fyrir vorönn 2022, hefst þriðjudaginn 4. janúar og mun standa til þriðjudagsins 18. janúar.
Smelltu  hér til að skrá þig í fjarnám.

Lesa meira
 

Stundatöflur og töflubreytingar 3.1.2022 - 4.1.2022

Stundatöflur vorannar verða aðgengilegar í INNU mánudaginn 3. janúar.   Boðið verður upp á töflubreytingar dagana 3. og 4. janúar.  Óskir um töflubreytingar skal senda á netfangið toflubreytingar@fa.is.

Lesa meira
 

Útskrift 17.12.2021

Útskrift haustannar 2021 verður haldin föstudaginn 17. desember í sal skólans. Athöfnin hefst kl. 13:00.

Lesa meira
 

Dimmision 15.12.2021

Dimmision stúdentsefna skólans verður miðvikudaginn 15. desember.

Lesa meira
 

Síðasti kennsludagur og viðtöl vegna námsmats 10.12.2021 - 15.12.2021

Síðasti kennsludagur er föstudagurinn 10. desember.  Viðtöl vegna námsmats verða miðvikudaginn 15. desember kl. 12:00-13:00.

Lesa meira
 

Jólavika 29.11.2021 - 3.12.2021

Vikan 29. nóvember - 3. desember verður jólavika í skólanum sem nemendafélagið stendur fyrir. 

Lesa meira
 

Námsmatsdagur 24.11.2021

Miðvikudagurinn 24. nóvember er námsmatsdagur.

Lesa meira
 

Dagur íslenskrar tungu 16.11.2021

Þriðjudagurinn 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu.  Af því tilefni verður Þóra Karítas Árnadóttir með fyrirlestur í hádeginu í sal skólans.

Lesa meira
 

Hrekkjavaka 3.11.2021

Nemendafélagið mun halda upp á Hrekkjavökuna miðvikudaginn 3. nóvember.  

Lesa meira
 

Haustfrí og námsmatsdagur 22.10.2021 - 25.10.2021

Föstudaginn 22. október er námsmatsdagur.  Á mánudaginn 25. október er haustfrí.

Lesa meira
 

Nýnemaball 14.10.2021

Nemendafélag skólans heldur nýnemaball, í samstarfi við nemendafélög FB og Tækniskólans, fimmtudaginn 14. október á Spot.

Lesa meira
 

Forvarnarvika 4.10.2021 - 8.10.2021

Vikuna 4. - 8. október er forvarnarvika í skólanum.   Hér má lesa dagskrána.

Lesa meira
 

Námsmatsdagur 23.9.2021

Fimmtudagurinn 23. september er námsmatsdagur.

Lesa meira
 

Nýnemakvöld 14.9.2021

Nýnemakvöld verður í skólanum þriðjudaginn 14. september og hefst kl. 16:00

Lesa meira
 

Skuggakosningar 9.9.2021

Skuggakosningar verða haldnar í skólanum fimmtudaginn 9. september

Lesa meira
 

40 ára afmæli skólans 7.9.2021

Þriðjudaginn 7. september verður skólinn 40 ára.

Lesa meira
 

Foreldrafundur 30.8.2021

Foreldrafundur verður haldinn í skólanum mánudaginn 30. ágúst.  Hann hefst kl. 17:00.

Lesa meira
 

Fyrsti kennsludagur 18.8.2021

Fyrsti kennsludagur haustannar 2021, í dagskóla, er miðvikudagurinn 18. ágúst.

Lesa meira
 

Fundur fyrir nýja nemendur 17.8.2021

Kynningarfundur fyrir nýnema, sem eru að koma beint úr 10. bekk, verður þriðjudaginn 17. ágúst kl. 13:00.
Kynningarfundur fyrir aðra nýja nemendur, fæddir 2004 eða síðar, verður sama dag kl. 14:00.

Lesa meira
 

Stundatöflur birtar og töflubreytingar 16.8.2021 - 17.8.2021

Stundatöflur haustannar 2021 verða birtar í INNU mánudaginn 16. ágúst.  Boðið verður upp á töflubreytingar dagana 16. og 17. ágúst.

Lesa meira
 

Sumarfjarnám - skráning 25.5.2021 - 3.6.2021

Skráning í sumarfjarnám hefst 25. maí og mun standa til 6. júní.
Smelltu hér til að skrá þig.

Lesa meira
 

Úskrift 21.5.2021

Útskrift vorannar 2021 verður haldin föstudaginn 21. maí 2021 í sal skólans.
Athöfnin verður tvískipt.  Kl. 13:00 verða nemendur útskrifaðir af námsbrautum innan Heilbrigðisskólans, Sérnámsbraut, Nýsköpunar- og listabraut sem og nemendur sem eru að ljúka viðbótarnámi til stúdentsprófs.
Kl. 15:00 verða nemendur útskrifaður af bóknámsbrautum, þe. Félagsfræðibraut, Hugvísindabraut, Íþrótta- og heilbrigðisbraut, Náttúrufræðibraut og Viðskipta- og hagfræðibraut.

Lesa meira
 

Einkunnir birtar 19.5.2021

Lokaeinkunnir nemenda verða birtar í INNU miðvikudaginn 19. maí.
Viðtöl við kennara vegna námsmats (prófasýning) verður í boði þann dag á milli kl. 12:00-13:00.

Lesa meira
 

Dimmission 14.5.2021

Útskriftarnemar verða með dimmission föstudaginn 14. maí.

Lesa meira
 

Námsmatsdagur 23.4.2021

Föstudagurinn 23. apríl er námsmatsdagur.

Lesa meira
 

Sjúkást 16.4.2021 - 23.4.2021

FÁ tekur þátt í átakinu Sjúkást sem er forvarnarverkefni á vegum Stígamóta. Næstu dagar eða 16. apríl - 23. apríl eru helgaðir þessu verkefni.

Lesa meira
 

Páskafrí 27.3.2021 - 7.4.2021

Páskafrí hefst 27. mars og lýkur 6. apríl.  Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 7. apríl.

Lesa meira
 

Umhverfisdagar 16.3.2021 - 17.3.2021

Umhverfisráð skólans stendur fyrir Umhverfisdögum 16. og 17. mars.  Ýmsir fyrirlestrar tengdir umhverfismálum verða í boði þá daga.

Lesa meira
 

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna 6.3.2021 - 7.3.2021

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna fer fram 6. og 7. mars í Bíó Paradís.  Nemendur FÁ skipuleggja hátíðina.

Lesa meira
 

Starfsþróunardagur 5.3.2021

Föstudagurinn 5. mars er starfsþróunardagur. Öll kennsla fellur niður þann dag.

Lesa meira
 

Árdagur 4.3.2021

Fimmtudagurinn 4. mars er Árdagur.  Þá verður brugðið frá hefðbundinni kennslu hluta dags.

Lesa meira
 

Gettu betur 19.2.2021

Lið Fjölbrautaskólans við Ármúla mætir liði Tækniskólans í Gettu betur föstudaginn 19. febrúar.  Viðureignin verður sýnd beint á RÚV og hefst kl. 19:40.

Lesa meira
 

Námsmatsdagur 19.2.2021

Föstudagurinn 19. febrúar er námsmatsdagur.  Engin kennsla verður þann dag og skrifstofa skólans verður jafnframt lokuð þann dag.

Lesa meira
 

Grænfáni afhentur 28.1.2021

Fjölbrautaskólinn við Ármúla fær Grænfánann afhentan formlega, í áttunda skipti, fimmtudaginn 28. janúar.

Lesa meira
 

Fyrsti kennsludagur 7.1.2021

Kennsla á vorönn 2021 hefst fimmtudaginn 7. janúar skv. stundatöflu.

Lesa meira
 

Stundatöflur birtar og töflubreytingar 5.1.2021 - 6.1.2021

INNA opnar þriðjudaginn 5. janúar 2021 með stundatöflum og bókalistum nemenda.  Boðið verður upp á töflubreytingar 5. og 6. janúar EINGÖNGU RAFRÆNT.  Senda skal óskir um breytingar á netfangið toflubreytingar@fa.is 

Lesa meira
 

Skráning í fjarnám fyrir vorönn 2021 4.1.2021 - 18.1.2021

Skráning í fjarnám, fyrir vorönn 2021, hefst 4. janúar og mun standa til 15. janúar.  SKRÁNING HEFUR VERIÐ FRAMLENGD TIL 18. JANÚAR.  Smelltu hér til að skrá þig í fjarnám.

Lesa meira
 

Útskrift 18.12.2020

Útskrift haustannar 2020 verður föstudaginn 18. desember og hefst kl. 13:00.
Streymt verður frá athöfninni og verður slóð á streymið aðgengileg á heimasíðu skólans á útskriftardag. 

Lesa meira
 

Birting einkunna 16.12.2020

INNA opnar miðvikudaginn 16. desember með lokaeinkunnum nemenda.

Lesa meira
 

Innritun í dagskóla fyrir vorönn 2021 1.11.2020 - 10.12.2020

Opnað verður fyrir umsóknir í dagskóla 1. nóvember nk.  Hægt verður að sækja um skólavist til 10. desember.   Hér er tengill á innritunarvef Menntamálastofnunar.  

Lesa meira
 

Haustfrí 23.10.2020 - 26.10.2020

Haustfrí skólans verður dagana 23. og 26. október.

Lesa meira
 

Val áfanga fyrir vorönn 2021 13.10.2020 - 6.11.2020

Nú geta nemendur dagskólans valið áfanga fyrir vorönn 2021.  Hægt er að ganga frá vali til 6. nóvember nk. í INNU.  Leiðbeiningar má finna hér.  

Lesa meira
 

Fyrirlestur um andlega líðan á tímum Covid-19 9.9.2020

Andri H. Oddsson skólasálfræðingur verður með fyrirlestur, um andlega líðan á tímum Covid-19, miðvikudaginn 9. september kl. 12:30-12:55 í sal skólans.

Lesa meira
 

Fyrsti kennsludagur haustannar 2020 24.8.2020

Fyrsti kennsludagur haustannar 2020, í dagskóla, er mánudagurinn 24. ágúst.

Lesa meira
 

Skráning í fjarnám á haustönn 2020 23.8.2020 - 6.9.2020

Skráning í fjarnám á haustönn 2020 hefst 23. ágúst og mun standa til 3. september.
Skráningartími hefur verið framlengdur til 6. september.

Lesa meira
 

Stundatöflur birtar og töflubreytingar 19.8.2020 - 21.8.2020

Stundatöflur og bókalistar nemenda verða aðgengileg í INNU miðvikudaginn 19. ágúst.   Boðið verður upp á töflubreytingar 20. og 21. ágúst.  Senda skal tölvupóst á netfangið toflubreytingar@fa.is.

Lesa meira
 

Útskrift 26.5.2020

Útskrift vorannar 2020 verður þriðjudaginn 26. maí.

Kl. 13:00 verður athöfn fyrir nemendur Heilbrigðisskólans, nemendur á Nýsköpunar- og listabraut og nemendur sem útskrifast með viðbótarnám til stúdentsprófs.

Kl. 15:00 verður athöfn fyrir nemendur á öllum bóknámsbrautum.

Lesa meira
 

Útskrift Sérnámsbrautar 25.5.2020

Útskriftarathöfn Sérnámsbrautar verður mánudaginn 25. maí kl. 17:00.

Lesa meira
 

Skráning í sumarfjarnám 22.5.2020 - 4.6.2020

Skráning í sumarfjarnám hefst 22. maí og mun standa til 4. júní.

Lesa meira
 

Birting einkunna 20.5.2020

INNA opnar miðvikudaginn 20. maí með lokaeinkunnum nemenda.

Lesa meira
 

Skólaþróunardagur 6.3.2020

Fjölbrautaskólinn við Ármúla tekur þátt í skólaþróunardegi, ásamt 13 öðrum framhaldsskólum, föstudaginn 6. mars.  Öll kennsla fellur niður þann dag.

Lesa meira
 

Árdagur 5.3.2020

Fimmtudaginn 5. mars verður árdagur haldinn í skólanum.  Þann dag verður dagurinn brotinn upp og verður lítið um hefðbundna kennslu.  Það er þó mætingarskylda þann dag.

Lesa meira
 

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna 29.2.2020 - 1.3.2020

Nemendur Fjölbrautaskólans við Ármúla taka þátt í Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna sem verður haldin í Bíó Paradís dagana 29. febrúar - 1. mars.

Lesa meira
 

Gettu betur - undanúrslit 28.2.2020

Lið Fjölbrautaskólans við Ármúla mun etja kappi við lið Borgarholtsskóla í undanúrslitum Gettu betur föstudaginn 28. febrúar.   Viðureigninni verður sjónvarpað beint á RÚV og hefst útsendingin kl. 19:45.

Lesa meira
 

Árshátíð NFFÁ 27.2.2020

Nemendafélagið heldur árshátíð sína fimmtudaginn 27. febrúar.  Árshátíðin verður haldin í skólanum og hefst kl. 18:30.  Síðar um kvöldið verður slegið upp balli á Spot ásamt nemendafélögum Fjölbrautaskólans í Breiðholti og Tækniskólans.

Lesa meira
 

Skautahöllin - Lífshlaupið 12.2.2020

FÁ tekur þátt í Lífshlaupi ÍSÍ.  Í tengslum við Lífshlaupið fara starfsmenn og nemendur skólans í Skautahöllina, miðvikudaginn 12. febrúar,  frá kl. 11:45-12:30.  Gengið verður fylktu liði frá skólanum kl. 11:30.

Lesa meira
 

Gettu betur 7.2.2020

Fjölbrautaskólinn við Ármúla mætir Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, í átta liða úrslitum Gettu betur, föstudaginn 7. febrúar.  Viðureigninni verður sjónvarpað beint á RÚV og hefst kl. 20:10.

Lesa meira
 

Músíktilraunir - kynning 31.1.2020

Fulltrúar Músíktilrauna koma í skólann og kynna keppnina föstudaginn 31. janúar.  Kynningin verður í fyrirlestrarsalnum og hefst kl. 12:45.

Lesa meira
 

Uppistand í hádeginu 22.1.2020

Þórhallur Þórhallsson verður með uppistand í matsalnum í hádegishléinu, miðvikudaginn 22. janúar, í boði nemendafélagsins.

Lesa meira
 

Gettu betur 14.1.2020

Fjölbrautaskólinn við Ármúla komst í aðra umferð í Gettu betur.  FÁ og Fjölbrautarskóli Suðurnesja munu mætast þriðjudaginn 14. janúar kl. 20:30.   Viðureigninni verður útvarpað á rás tvö.  Einnig er hægt að fylgjast með á netslóðinni https://www.ruv.is/null

Lesa meira
 

Fyrsti kennsludagar vorannar 2020 8.1.2020

Kennsla á vorönn 2020 hefst miðvikudaginn 8. janúar skv. stundatöflu

Lesa meira
 

Kynningarfundur fyrir nýja nemendur 7.1.2020

Kynningarfundur fyrir nýja nemendur verður þriðjudaginn 7. janúar kl. 13:00 í sal skólans.

Lesa meira
 

Stundatöflur birtar og töflubreytingar 6.1.2020 - 7.1.2020

Stundatöflur og bókalistar nemenda verða aðgengileg í INNU mánudaginn 6. janúar.  Nemendur og forráðamenn hafa aðgang að INNU með rafrænum skilríkjum eða íslykli.

Boðið verður upp á töflubreytingar dagana 6. janúar kl. 10:00-15:00 og 7. janúar kl. 8:00-10:00 og kl. 13:00-16:00

Lesa meira
 

Skráning í fjarnám 3.1.2020 - 17.1.2020

Skráning í fjarnám á vorönn 2020 hefst 3.  janúar og lýkur 17. janúar.

Lesa meira
 

Útskrift 20.12.2019

Útskrift haustannar 2019 verður föstudaginn 20. desember.  Athöfnin fer fram í sal skólans og hefst kl. 13:00.

Lesa meira
 

Æfing fyrir útskriftarathöfn 19.12.2019

Æfing fyrir útskriftarathöfn verður fimmtudaginn 19. desember kl.16:00.

Lesa meira
 

Prófasýning og birting einkunna 18.12.2019

Miðvikudaginn 18. desember verða einkunnir nemenda aðgengilegar í INNU.  Sama dag verður prófasýning frá  kl. 12:00 - 13:00.

Lesa meira
 

Dimission 29.11.2019

Dimission stúdentsefna skólans verður föstudaginn 29. nóvember.

Lesa meira
 

Hrekkjavökuteiti 30.10.2019

Nemendafélagið mun standa fyrir allsherjar Hrekkjavökugleði miðvikudaginn 30. október. Um kvöldið verður Hrekkjavökuteiti sem hefst kl. 19:00.

Lesa meira
 

Haustfrí 25.10.2019 - 28.10.2019

Haustfrí verður föstudaginn 25. október og mánudaginn 28. október.

Lesa meira
 

Andri Snær Magnason heimsækir FÁ 23.10.2019

Andri Snær Magnason rithöfundur verður með fyrirlestur í skólanum miðvikudaginn 23. október nk.   Andri ætlar að segja frá nýútkominni bók sinni 'Um tímann og vatnið' og ræða loftslagsmál.  Fyrirlesturinn verður í sal skólans og hefst kl. 11:40.

Lesa meira
 

Skólafundur 15.10.2019

Þriðjudaginn 15. október, kl. 9:20-10:20, verður haldinn skólafundur.  Í stað hefðbundinna kennslustunda munu nemendur og kennarar ræða málefni skólans.  Þeir nemendur og starfsmenn sem eiga ekki tíma í stundatöflu, á þessum tíma, koma saman í sal skólans.

Lesa meira
 

Nýnemakvöld 4.10.2019

Nemendafélagið stendur fyrir nýnemakvöldi í skólanum föstudaginn 4. október. Gleðin hefst kl. 19:00 og mun standa til kl. 23:00.  

Lesa meira
 

Nýnemaferð 30.8.2019

Nýnemaferð verður farin föstudaginn 30. ágúst.

Lesa meira
 

Stöðupróf í erlendum tungumálum 27.8.2019

Stöðupróf verður í erlendum málum, eingöngu fyrir nemendur skólans, þriðjudaginn 27. ágúst kl. 16:00.
Hægt er að taka próf eftirtöldum tungumálum: dönsku, ensku, frönsku, spænsku og þýsku.
Skráning fer fram á skrifstofu skólans til fimmtudagsins 22. ágúst. Próftökugjald er kr. 13.500.-

Lesa meira
 

Foreldrafundur 26.8.2019

Foreldrafundur verður haldinn mánudaginn 26. ágúst, í skólanum, og hefst hann kl. 17:00.

Lesa meira
 

Skráning í fjarnám á haustönn 2019 23.8.2019 - 3.9.2019

Skráning í fjarnám, á haustönn 2019, hefst 23. ágúst og mun standa til 3. september.

Lesa meira
 

Fyrsti kennsludagur haustannar 2019 19.8.2019

Kennsla, á haustönn 2019, hefst skv. stundaskrá mánudaginn 19. ágúst.

Lesa meira
 

Kynningarfundir með nýjum nemendum 16.8.2019

Kynningarfundur með nýnemum (nemendur sem koma beint úr 10. bekk) verður föstudaginn 16. ágúst kl. 13:00.

Kynningarfundur með öðrum nýjum nemendum verður sama dag kl. 14:00.

Lesa meira
 

Stundatöflur birtar og töflubreytingar 15.8.2019 - 16.8.2019

Stundatöflur haustannar 2019 verða birtar í INNU fimmtudaginn 15. ágúst.  Boðið verður upp á töflubreytingar dagana 15. og 16. ágúst.

Lesa meira
 

Nýnemaviðtöl 14.8.2019

Viðtöl við nýnema, og forráðamenn þeirra, verða miðvikudaginn 14. ágúst.

Lesa meira
 

Sumaropnun skrifstofu 31.5.2019 - 24.6.2019

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 9:00 - 15:00 í júní.

Lesa meira
 

Útskrift 24.5.2019

Útskrift vorannar 2019 verður föstudaginn 24. maí nk í hátíðarsal skólans.  Athöfnin hefst kl. 13:00.

Lesa meira
 

Æfing fyrir útskriftarathöfn 23.5.2019

Æfing fyrir útskriftarathöfn verður fimmtudaginn 23. maí kl. 16:00

Lesa meira
 

Prófasýning og birting einkunna 22.5.2019

22. maí verða einkunnir nemenda aðgengilegar í INNU.  Sama dag verður prófasýning frá kl. 11:00 - 13:00.

Lesa meira
 

Dimission 3.5.2019

Dimission stúdentsefna skólans verður föstudaginn 3. maí.

Lesa meira
 

Páskafrí 15.4.2019 - 29.4.2019

Páskafrí byrjar mánudaginn 15. apríl.  Kennsla hefst aftur mánudaginn 29. apríl.
Skrifstofa skólans verður lokuð þennan tíma.

Lesa meira
 

Skólaheimsókn frá Frakklandi 8.4.2019 - 12.4.2019

Kennarar og skólastjórnendur frá College du Lazaro, í Frakkalandi, heimsækja FÁ 8. - 12. apríl og kynna sér starfsemi skólans. 

Lesa meira
 

Heimsókn frá Slóveníu 8.4.2019

Skólastjórnendur og fulltrúar menntamálaráðuneytis Slóveníu heimsækja FÁ 8. apríl nk.

Lesa meira
 

LAN 5.4.2019 - 7.4.2019

Nemendafélagið stendur fyrir LAN móti 5. - 7. apríl nk. í skólanum.  Smelltu hér til að skrá þig á mótið

Lesa meira
 

Frumsýning: Ólympus leikur að fólki 29.3.2019 - 31.3.2019

Leikhópur FÁ frumsýnir leikritið Ólympus: leikur að fólki í hátíðarsal skólans.

Frumsýning verður  föstudaginn 29. mars kl. 20:00
2. sýning: laugardaginn 30. mars kl. 20:00
3. sýning: sunnudaginn 31. mars kl. 14:00
4. sýning: sunnudaginn 31. mars kl. 20:00

Miðaverð: kr. 1.500.-
Miðaverð fyrir félaga í nemendafélaginu: kr. 1.000.-

Miðapantanir: fa.leikhopur@gmail.com

Lesa meira
 

Skólaheimsókn frá Bandaríkjunum 28.3.2019

21 nemandi og fimm kennarar, frá Bandaríkjunum, heimsækja FÁ fimmtudaginn 28. mars og ætla að kynna sér enskukennslu í skólanum.

Lesa meira
 

Val fyrir haustönn 2019 27.3.2019 - 5.4.2019

Opið verður fyrir val áfanga, í dagskóla, vegna haustannar 2019 til 5. apríl.  Smelltu hér til að fá leiðbeiningar

Lesa meira
 

Skólaheimsókn frá Danmörku 25.3.2019

24 nemendur, ásamt tveimur kennurum, frá Odder Gymnasium í Danmörku heimsækja FÁ mánudaginn 25. mars.

Lesa meira
 

Opið hús 21.3.2019

Fjölbrautaskólinn við Ármúla verður með opið hús fimmtudaginn 21. mars kl. 16:30 - 18:00.  

Lesa meira
 

Skólaheimsókn frá Hollandi 21.3.2019

Skólastjórnendur frá Hollandi heimsækja FÁ til að kynna sér starfsnám og AM deildina fimmtudaginn 21. mars

Lesa meira
 

Umhverfisdagar 20.3.2019 - 21.3.2019

Umhverfisráð skólans stendur fyrir Umhverfisdögum 20. og 21. mars. 

Lesa meira
 

Tónlistarkeppni Fjölbrautaskólans við Ármúla 7.3.2019

Nemendafélagið stendur fyrir tónlistarkeppni FÁ.   Keppnin verður haldin fimmtudaginn 7. mars í sal skólans.  

Lesa meira
 

Skólaheimsókn frá Þýskalandi 6.3.2019

Nemendur og kennarar frá Jenisch-Gymnasium í Hamborg, Þýskalandi, heimsækja skólann.

Lesa meira
 

Heimsókn frá Eistlandi 5.3.2019

18 skólastjórnendur frá Eistlandi sem og fulltrúar menntamálaráðuneytis heimsækja skólann.

Lesa meira
 

Árdagar 27.2.2019 - 28.2.2019

Árdagar verða 27. og 28. febrúar

Lesa meira
 

Lífshlaupið 6. - 19. febrúar 6.2.2019 - 19.2.2019

Framhaldsskólakeppni Lífshlaupsins hefst miðvikudaginn 6. febrúar nk.  Fjölbrautaskólinn við Ármúla er skráður til leiks og stefnir á sigur.

FÁ byrjar keppnina í Skautahöllinni í Laugardal 6. febrúar.   Gengið verður fylktu liði frá skólanum kl. 11:30.

Nemendur og starfsmenn eru hvattir til að taka þátt og skrá hreyfingu sína á vef Lífshlaupsins https://www.lifshlaupid.is

Lesa meira
 

Gettu betur 9.1.2019

Fjölbrautaskólinn við Ármúla keppir við Menntaskóla Borgarfjarðar í Gettu betur miðvikudaginn 9. janúar.   Viðureignin hefst kl. 20:00 og verður útvarpað á Rás 2.

Lesa meira
 

Fyrsti kennsludagur 8.1.2019

Kennsla hefst þriðjudaginn 8. janúar skv. stundatöflu

Lesa meira
 

Nýnemafundur 7.1.2019

Fundur með nýjum nemendum verður mánudaginn 7. janúar, kl. 13:00, í sal skólans.

Lesa meira
 

Skráning í fjarnám 4.1.2019 - 15.1.2019

Opnað verður  fyrir skráningu í fjarnám 4. janúar.  Skráning mun standa yfir til 15. janúar.

Lesa meira
 

Stundatöflur birtar 4.1.2019 - 7.1.2019

Opnað verður fyrir INNU og stundatöflur 4. janúar.  Töflubreytingar verða föstudaginn 4. janúar frá kl. 13 - 15 og mánudaginn 7. janúar frá kl. 9 - 15.

Lesa meira
 

Starfsmannafundur 4.1.2019

Starfsmannafundur verður föstudaginn 4. janúar kl. 10:00

Lesa meira
 

Útskrift 21.12.2018

Útskrift haustannar 2018 verður föstudaginn 21. desember nk.  í sal skólans. Athöfnin hefst kl. 13:00.

Lesa meira
 

Æfing fyrir útskrift 20.12.2018

Æfing fyrir útskrift verður fimmtudaginn 20. desember kl. 16:00

Lesa meira
 

Prófasýning og birting einkunna 19.12.2018

19. desember nk. verða einkunnir birtar í INNU og prófasýning verður frá kl. 11:00 - 13:00. 

Lesa meira
 

Dimission 30.11.2018

Dimission stúdentsefna skólans verður föstudaginn 30. nóvember nk.

Lesa meira
 

Uppistand í hádeginu 28.11.2018

'My Voices Have Tourettes' verður með uppistand í hádegishléinu, miðvikudaginn 28. nóvember, í boði nemendafélagsins.

Lesa meira
 

Svavar Knútur kemur í heimsókn 21.11.2018

Svavar Knútur flytur fyrir okkur tónlist í hádegishléinu miðvikudaginn 21. nóvember, í matsalnum, í boði nemendafélagsins.

Lesa meira
 

Skólaheimsókn á vegum Erasmus+ 19.11.2018 - 23.11.2018

Fyrsti fundur með nemendum og kennurum í Erasmus+ skólasamstarfsverkefninu "Yes Europe 2" fer fram í FÁ.  Þátttakendurnir koma frá Þýskalandi, Grikklandi, Slóveníu og Ítalíu.

Lesa meira
 

Fyrirlestur um örplast 16.11.2018

Föstudaginn 16. nóvember, kl. 13:00, mun Rannveig Magnúsdóttir flytja fyrirlestur um örplast í sal skólans.

Lesa meira
 

Emil H. Petersen rithöfundur heimsækir skólann 15.11.2018

Emil H. Petersen heldur fyrirlestur um furðusögur, í sal skólans, fimmtudaginn 15. nóvember kl. 12:00.

Lesa meira
 

Úrvinnsludagur 14.11.2018

Miðvikudagurinn  14. nóvember er úrvinnsludagur

Lesa meira
 

Skólaheimsókn frá Svíþjóð 13.11.2018 - 14.11.2018

Tveir kennarar frá Platengymnasiet í Motala, Svíþjóð,  koma á undirbúningsfund vegna Nordplus samstarfsverkefnisins "Tourism challenging for sustainable development".   

Lesa meira
 

Grænfáninn afhentur 5.11.2018

Mánudaginn 5. nóvember mun skólinn fá Grænfánann afhentan í sjötta sinn.   Athöfnin mun fara fram í sal skólans og hefst kl. 12:00.   Á meðal gesta verður Lilja D. Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.

Lesa meira
 

Hrekkjavakan 31.10.2018

Hrekkjavakan verður haldin hátíðleg í FÁ miðvikudaginn 31. október.  Allir eru hvattir til að mæta í skólann í búningum.   Veitt verða verðlaun fyrir besta búninginn.  Í hádeginu mun töframaðurinn John Tómasson skemmta okkur.

Lesa meira
 

Skólaheimsókn frá Svíþjóð 30.10.2018

15 kennarar frá Skövde í Svíþjóð koma til að skoða Heilbrigðisskólann og kynna sér kennslu fyrir AM nemendur

Lesa meira
 

Skólaheimsókn frá Finnlandi 30.10.2018

14 nemendur frá Pohjois-Tapiola skólanum, í Finnlandi, heimsækja FÁ þriðjudaginn 30. október ásamt kennurum sínum.

Lesa meira
 

Skólaheimsókn frá Þýskalandi 29.10.2018

Tveir kennarar frá skólanum Kaethe-Kollwitz-Schule í Marburg, Þýskalandi, koma til að kynna sér kennslu í félagsfræði, ensku sem og kennslu á sérnámsbraut. 

Lesa meira
 

Laser tag-mót Nýnemaráðs 23.10.2018

Þriðjudaginn 23. október verður laser tag-mót fyrir nýnema haldið í skólanum.  Mótið, sem er eingöngu ætlað nýnemum, hefst kl. 18:00.

Lesa meira
 

Haustfrí 19.-22. október 19.10.2018 - 22.10.2018

Föstudaginn 19. október og mánudaginn 22. október verður haustfrí í skólanum.   Skrifstofa skólans verður lokuð þá daga.

Lesa meira
 

Menningarmixer AM nemendaráðs 18.10.2018

Nemendur af erlendum uppruna bjóða í menningarmixer.   Allir nemendur eru boðnir velkomnir.   Mixerinn verður fimmtudaginn 18. október, hér í skólanum,  og hefst kl. 18:00.

Lesa meira
 

Skólaheimsókn frá Lettlandi 25.9.2018

Kennarar og nemendur frá Riga Comercial School í Lettlandi koma í stutta heimsókn til að kynna sér fjarnám í FÁ.

Lesa meira
 

Skólaheimsókn frá Hollandi 24.9.2018 - 25.9.2018

Fjórir kennarar frá Roc de Leijgraaf í Hollandi heimsækja FÁ til að kynna sér kennslu fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku.

Lesa meira
 

Nýnemaferð 30.8.2018

Ferð fyrir nýnema verður farin fimmtudaginn 30. ágúst.  Lagt verður af stað frá skólanum kl. 9:00.  Áætluð heimkoma er kl. 21:00.

Lesa meira
 

Nýnemadagur 29.8.2018

Nemendaráð stendur fyrir alls konar sprelli, nýnemum til heiðurs, og grillar fyrir þá í hádeginu miðvikudaginn 29. ágúst.

Lesa meira
 

Sumarlokun skrifstofu 6.8.2018

Skrifstofa skólans er lokuð vegna sumarleyfa 25. júní til 6. ágúst.

Lesa meira
 

Sumaropnun skrifstofu 25.6.2018

Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 9-15.

Lesa meira
 

Brautskráning nemenda 25.5.2018 16:00

Brautskráning nemenda er 25. maí kl. 14

Lesa meira
 

Æfing fyrir brautskráningu 24.5.2018

Æfing fyrir brautskráningu 24. maí kl. 16:00

Lesa meira
 

Prófasýning og val 23.5.2018

Prófasýning og val er 23. maí kl. 11:30 -13:00

Lesa meira
 

Endurtektarpróf 23.5.2018

Endurtektarpróf eru 23. maí kl. 8:30

Lesa meira
 

Próf hefjast 11.5.2018

Próf hefjast föstudaginn 11. maí 

Lesa meira
 

Síðasti kennsludagur 9.5.2018

Miðvikudaginn 9. maí er síðasti kennsludagur vorannar

Lesa meira
 

Dimission 4.5.2018

Dimission föstudaginn 4. maí

Lesa meira
 

Fyrsti maí 1.5.2018

Frídagur

Lesa meira
 

Úrvinnsludagur 20.4.2018

20. apríl er úrvinnsludagur

Lesa meira
 

Sumardagurinn fyrsti 19.4.2018

Sumardagurinn fyrsti er 19. apríl

Lesa meira
 

Páskafrí 26.3.2018 - 3.4.2018

Páskafrí 2018 er daganna 26. mars - 3. apríl Lesa meira
 

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2018 er í dag 19.3.2018

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2018 er í dag. Slagorð dagsins í ár er: Sköpum, tengjum og deilum virðingu: betra net byrjar hjá þér! 

Lesa meira