• 29.10.2018

Skólaheimsókn frá Þýskalandi

Tveir kennarar frá skólanum Kaethe-Kollwitz-Schule í Marburg, Þýskalandi, koma til að kynna sér kennslu í félagsfræði, ensku sem og kennslu á sérnámsbraut. 

Tveir kennarar frá skólanum Kaethe-Kollwitz-Schule í Marburg, Þýskalandi, koma til að kynna sér kennslu í félagsfræði, ensku sem og kennslu á sérnámsbraut.