Námskynning

Í hádeginu þriðjudagin 18. mars verður námskynning á Steypunni.  Nemendum gefst þá tækifæri að kynna sér það nám og áfanga sem eru í boði. Kennarar verða með bása á Steypunni og kynna sérstaklega þá valáfanga sem í boði eru.