Matseðill

Matseðill vikan:  10. - 14. nóvember

 

 

Mánudagur

Steikt grænmetisbuff, steikt grænmeti og kryddkartöflur
Fiskréttur Miðjarðarhafsins, steikt grænmeti og kryddkartöflur

 

Þriðjudagur

Vegan hakk, sósa og spagettí
Hakk og spagettí, parmesan og hvítlauksbrauð

 

Miðvikudagur

Steiktar núðlur með grænmeti og sojasósu
Grískur fiskréttur og byggsalat

 

Fimmtudagur 

Thailenskur grænmetisréttur í karrí- og kókossósu
Kjöt í karrí og hrísgrjón

 

Föstudagur

Mexíkósk kjúklingasúpa
Mexíkósk grænmetissúpa

 

  • Heitur matur er framreiddur alla daga frá kl. 11:40 – 13:10.
  • Aukaréttir á hverjum degi
  • Nemendur greiða 1.490 kr. fyrir staka máltíð, en hægt er að kaupa klippikort á 14.100 kr fyrir 10 máltíðir.
  • Einnig er hægt að kaupa samlokur, salöt, drykki og fleira
Síðast uppfært: 07. nóvember 2025