Matseðill

Matseðill vikan:  5. - 9. janúar

 

 

 

 

Mánudagur

 

 

Þriðjudagur

Grænmetisbuff, hrísgrjón, vegan aioli og naan brauð
Kjúklingabitar í piri piri, hrísgrjón, jógúrtsósa og naan brauð

 

Miðvikudagur

Steiktar grænmetisnúðlur
Steikt ýsa í raspi, kartöflur og remúlaði

 

Fimmtudagur 

Grænmetisborgari og franskar
Hamborgari og franskar

 

Föstudagur

Grænmetislasagne og hvítlauksbrauð
Lasagne og hvítlauksbrauð

 

  • Heitur matur er framreiddur alla daga frá kl. 11:40 – 13:10.
  • Aukaréttir á hverjum degi
  • Nemendur greiða 1.490 kr. fyrir staka máltíð, en hægt er að kaupa klippikort á 14.100 kr fyrir 10 máltíðir.
  • Einnig er hægt að kaupa samlokur, salöt, drykki og fleira
Síðast uppfært: 02. janúar 2026