- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
Þjónustan er ætluð fyrir nemendur sem eru með einhverfurófs greiningu og stunda almennt nám í dagskóla FÁ.
Náms- og starfsráðgjafar skólans sjá um að úthluta nemendum aðgang að þjónustunni, hægt er að panta tíma eða senda þeim póst namsradgjof@fa.is
Nemendur fá fastan stuðningstíma einu sinni í viku þar sem veitt er meðal annars ráðgjöf, aðstoð við skipulag og aðhald í námi.
Umsjónaraðili nemenda á einhverfurófi er Jóhanna Þórunn Sturlaugsdóttir.
Jóhanna Þórunn Sturlaugsdóttir
Netfang: johannast@fa.is
Jóhanna er staðsett á skrifstofu stoðþjónustu í N 101.