Námsbrautir

Nemendum gefst tækifæri til að stunda fjarnám og útskrifast af stúdentsbrautum skólans (fyrir utan þær brautir sem eru stjórnumerktar). Nám á starfsnámsbrautum Heilbrigðisskólans er starfstengt nám. Boðið er upp á bóklega áfanga brautanna í fjarnámi.  Viðbótarnám til stúdentsprófs** er ætlað nemendum sem hafa lokið iðnnámi (verk- og starfsnámi) með námslok á 3. hæfniþrepi.

Stúdentsbrautir:

Starfsnámsbrautir:

Síðast uppfært: 01. október 2024