- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
Vorönnin hefst 22.janúar. Þann dag fá nemendur send aðgangsorð að kennslukerfi Moodle og kennsla hefst. Fram að þeim tíma er ekki hægt að skrá sig inn í Moodle eða INNU. Hér má nálgast dagatal fjarnámsins.
Hér getur þú skoðað hvaða áfangar eru í boði í fjarnáminu og hér finnur þú hvaða áfangar eru í boði á komandi önn.
Hér getur þú skoðað verðskrá fjarnámsins.
Að gefnu tilefni: Lokapróf í fjarnámi FÁ eru ekki rafræn í Moodle eða INNU. Þau eru tekin í húsnæði skólans í Ármúla 8 og eru skrifleg.
Þarftu að taka lokapróf utan FÁ? hérlendis eða erlendis? Hér getur þú nálgast upplýsingar um fyrirkomulag lokaprófa.