- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Nemendaþjónusta
- Almenn þjónusta
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Tveir skólahjúkrunarfræðingar eru starfandi við FÁ.
Hjúkrunarfræðingur skólans er Edda Ýr Þórsdóttir og hjúkrunarfræðingur frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er Íris Helgudóttir.
Edda Ýr hefur fastan viðtalstíma og geta nemendur og starfsfólk leitað til hennar vegna heilsufarsvandamála og fengið upplýsingar um atriði sem varða heilsu og forvarnir. Hjúkrunarfræðingur vinnur í samstarfi við forvarnafulltrúa eftir því sem tilefni gefast.
Ester hefur fastan viðtalstíma og hlutverk hennar er að veita ráðgjöf og svara spurningum um ýmis heilsufarsleg vandamál,
Hjúkrunarfræðingar eru staðsettir í viðtalsherbergi hjúkrunar í V201 (Vesturálma 2. hæð).
Ester svarar spurningum um ýmis heilsufarsleg vandamál t.d. varðandi:
· Andlega vanlíðan
· Kynheilbrigði
· Ráðleggingar getnaðarvarna
· Meiðsli og sjúkdóma
· Áfengis- og eiturlyfjaneyslu
· Nikótínnotkun
· Sjálfsmynd og líkamsímynd
· Svefn
· Mataræði
· Hreyfingu
· Leiðsögn um heilbrigðiskerfið
Nemendur geta komið við eða bókað tíma í gegnum tölvupóst fa@heilsugaeslan.is.
Hjúkrunarfræðingar er bundnir þagnarskyldu.