Fréttir af sérnámsbraut

Fréttir af sérnámsbraut

5. september 2024

Sérnámsbrautin var með heljarinnar nýnemagleði 5. september 🥳 Veðrið var aðeins að stríða okkur en allir voru með sól í hjarta. Farið var í leiki og svo voru grillaðar pylsur. Frábær stund 🥰

         

Síðast uppfært: 11. september 2024