- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
Í skólanum er boðið er upp á aðstoð við heimanám í Setrinu. Setrið er til staðar í stofu A103 og eru auk kennara eldri nemendur að aðstoða við námið. Nemendur eru hvattir til að nýta sér þessa aðstoð.
Setrið er opið allan daginn sem lesstofa en námsaðstoð er veitt í tímunum sem merktir eru sérstaklega.
Í aðstoðartímunum eru kennarar og nemendur til aðstoðar. Ekki þarf að panta tíma í námsaðstoð. Bara mæta á staðinn.
Umsjónarmaður Seturs er: Kristján Þór Sverrisson
Kristján Þór Sverrisson
Netfang: kristjanthor@fa.is