- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Nemendaþjónusta
- Almenn þjónusta
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
ÞÝSK1AG05
Fyrsti áfangi í þýsku. Lögð áhersla á grundvallaratriði í málnotkun þýskrar tungu. Nemendur eru þjálfaðir í að tjá sig skriflega um almenn atriði daglegs lífs og lesskilningur æfður. Áhersla á orðaforða og málfræði.
Í boði haust og vor (ekki sumar)
Námsgögn:
Þýska fyrir þig 1 Kaflar 1 – 9 í lesbók og vinnubók
Námsmat:
Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5
Einkunnir fyrir gagnvirkar æfingar eru ekki reiknaðar inn í lokaeinkunn nema nemandi hafi staðist lokapróf og gilda þá einungis til hækkunar á lokaeinkunn. Gagnvirkar æfingar gilda 20% og lokapróf 80%.
Gagnvirkar æfingar eru; 10% sagnapróf x 4 og 10% ritunarverkefni x 2.
Einingar: 5