Áfangi

Rafíþróttir - vor

  • Áfangaheiti: RAFÍ2SM03

Markmið

Nemendur spila tölvuleiki yfir önnina og æfa sig í völdum leikjum sem einstaklingar og sem liðsheild. Fjallað er um fjölbreytta starfsmöguleika innan rafíþrótta. Nemendur taka þátt í eða undirbúa tölvuleikjamóti á önninni.

Efnisatriði

Rafíþróttir, tölvuleikir, störf, tölvuleikjamót, tölvur, snerpa

Námsfyrirkomulag

Áfanginn er verklegur og bóklegur. Tölvuleikir spilaðir, stuttir fyrirlestrar, skilaverkefni og hreyfilotur.

Kennslugögn

Kennslugögn hjá kennara. Tölvur í tölvustofu skólans eru notaðar til að spila valda tölvuleiki. Breytilegt er milli anna hvaða tölvuleikir eru spilaðir.

Námsmat

Símatsáfangi.