Próftafla fjarnáms á sumarönn 2017

Lokapróf sumarannar eru 9. - 14. ágúst.

Próftíminn 120 mínútur en flestum nægja 90 mínútur og miðast lengd prófanna við það.  Góð ráð við prófkvíða.


Nauðsynlegt er að láta vita fyrir 1. ágúst ef þú þarft:
að taka þarf lokaprófin annars staðar þ.e. úti á landi eða erlendis.  Upplýsingar um prófstaði eru undir: Prófayrirkomulag.
Þarft þú lituð prófblöð, stærra letur eða önnur sérúrræði?
Senda tölvupóst á netfangið: fjarnam@fa.is.
Ef þú þarft að færa próf á sjúkra-/ árekstraprófsdag skalt þú tilkynna það ekki seinna en á prófdegi með því að senda tölvupóst á fjarnam@fa.is og greiða kr. 2000 inn á reikning: 0514 - 26 - 351 og kennitala: 5901820959.
Sjúkra-/árekstra próf eru ef fleiri en eitt próf eru á sama tíma próf eða ef þú ert veik/-ur á prófdegi.

Prófadagur:Klukkan:Próf:
miðvikudagur
9. ágúst 
 

kl. 10.00

fimmtudagur
10. ágúst

 

kl. 10.00

föstudagur 11. ágúst  

kl. 10.00

mánudagur
14. ágúst
kl. 10.00

Sjúkra-/árekstrapróf vegna prófa  9. og 10. ágúst

mánudagur
14. ágúst
 

Sjúkra-/árekstrapróf vegna prófa 11. ágúst


   
 


   
 
     (Síðast uppært 06.06.2017)