Próftafla fjarnáms á vorönn 2017

Lokapróf vorannar eru 8. - 19. maí.

Próftíminn 120 mínútur en flestum nægja 90 mínútur og miðast lengd prófanna við það.  Góð ráð við prófkvíða.


Nauðsynlegt er að láta vita fyrir 25. apríl ef þú þarft:
að taka þarf lokaprófin annars staðar þ.e. úti á landi eða erlendis.  Upplýsingar um prófstaði eru undir: Prófayrirkomulag.
Þarft þú lituð prófblöð, stærra letur eða önnur sérúrræði?
Senda tölvupóst á netfangið: fjarnam@fa.is.
Ef þú þarft að færa próf á sjúkra-/ árekstraprófsdag skalt þú tilkynna það ekki seinna en á prófdegi með því að senda tölvupóst á fjarnam@fa.is og greiða kr. 2000 inn á reikning: 0514 - 26 - 351 og kennitala: 5901820959.
Sjúkra-/árekstra próf eru ef fleiri en eitt próf eru á sama tíma próf eða ef þú ert veik/-ur á prófdegi.

Prófadagur:Klukkan:Próf:
mánudagur
8. maí 
 13.30 BÓK103, DAN203, EFN203, ENS203, ÍTA103, ÍTA403, JAR103, LHF303, NÁT123, SAG303, SAG413, SPÆ403, TÖL222, UTN103, ÞÝS203

þriðjudagur
9. maí

 13.30 DAN103, DAN303, ENS603, FÉL203, HOS202, ÍTA203, ÍTA303, LAN103, SÁL103, SPÆ203, STÆ503, SÝK103, TMS203, ÞÝS303
miðvikudagur 10. maí  13.30 EÐL103, FÉL103, FÉL313, FJÖ103, FRA203, FRA403, ÍSL303, ÍSL503, LOL103, SAG203, SIÐ103
fimmtudagur
11. maí
 13.30 ENS303, FÉL303, LÍF103, NÆR103, SKL101, SPÆ103, SPÆ303, STÆ103, STÆ122, STÆ303, ÞÝS103
föstudagur
12. maí 
 13.30

Sjúkra-/árekstrapróf vegna prófa 8.,9. og 10. maí

mánudagur
15. maí 
13.30 EFN303, ENS403, LOL203, LÆR206, NÁT103, NÁT113, SAG103, SÁL303, STÆ403, UPP103
þriðjudagur 16. maí   13.30 ENS103, FRA103, FRA303, ÍSL203, ÍSL403, LÍF203, SÁL313, SJÚ203
miðvikudagur 17. maí  13.30

EFN103, ENS473, ENS503, HBF103, ÍSL103, LHF403, LYF112, SÁL203, STÆ203, STÆR2HS05, ÞÝS403

fimmtudagur 18. maí   13.30  Sjúkra-/árekstrapróf vegna prófa 11.,15. og 16. maí       
föstudagur
19. maí 
 13.30  Sjúkra-/árekstrapróf vegna prófa 17. maí
     (Síðast uppært 16.02.2017)