Loftslagsstefna Fjölbrautaskólans við Ármúla

Fjölbrautaskólinn við Ármúla hefur að markmiði að vera í fararbroddi á sviði umhverfismála og leggur áherslu á að bæði daglegt líf innan skólans, og rekstur hans, verði með vistvænum hætti. Þáttur í þessu markmiði skólans er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda en loftslagsbreytingar eru raunveruleg ógn sem mannkynið og komandi kynslóðir standa frammi fyrir. Fjölbrautaskólinn við Ármúla.... lesa meira

Áherslur Markmið   Aðgerðir TímiÁbyrgð 
Úrgangur/ sorpMinnka sorp til urðunar um 40%

Draga úr úrgangi bæði til urðunar og endurvinnslu um 6%


-óflokkaðs endurnýjanlegs, úr 46% niður í 40%

-óflokkaðan úrgang til urðunar úr 60% niður í 54% 

Fylgst verður betur með og farið oftar yfir að sorp sem fer í flokkunar-tunnurnar rati í réttar tunnur.

Farið yfir losunartölur á mínar síður (Terra)  mánaðarlega.

Nánari og betri leiðbeiningar til nemenda og starfsmanna skólans.

2019-30

Skólaárið 2021-22

Umhverfis-fulltrúar

Umhverfisráð

Umsjónarmaður fasteigna

Sjálfbærninefnd.
 
Loftslagsvænna matarræðiBoðið verði upp á loftlagsvænna mataræðiFá matráð í samstarf með að:

-setja upp matseðil vikunnar þar sem veganréttur er í fyrsta sæti

-blanda baunum og grænmeti meira í kjötréttum

-bjóða aðeins upp á rétti með rauðu kjöti í mesta lagi 1 sinni í viku.

Skólaárið 2021-22

Matráður

Umhverfisfulltrúar

Umhverfisráð


Minni matarsóun
Minnka matarsóunFræðsla til nemenda og starfsmanna um mikilvægi þess að sporna við matarsóun og nýta matinn betur.

Matráður fenginn í samráð með að hafa sjálfsskömmtun á mat.

Nemendur í umhverfisráði vigta matarútgang 2x á önn og bera saman.

Skólaárið 2021-22Matráður

Umhverfisfulltrúar

Umhverfisráð

SamgöngurAuka hlutfall þeirra starfsmanna sem nýta sér samgöngusamning um 20% fyrir 2025.

Fjölga nemendum sem eru skráðir í „Hjólað í skólann“ miðað við fyrra skólaár um a.m.k. 5 nemendur.

Hækka upphæðina á samgöngustyrknum og dreifa á tvær annir.

Auglýsa áfangann enn betur og fá umsjónar-kennara til að segja nemendum frá áfanganum í upphafi annar.

Skólaárið 2021-22

Stjórnendur

Umhverfisfulltrúar

Umsjónarkennari áfangans 

 KennslaAuka kennslu í umhverfisfræðiUmhverfisfræði færð upp á 2. þrep og sett í kjarna í dagskólanum.


Umhverfisfræðiágangi fyrir nemendur með annað tungumál.
2019-2025

Skólaárið

2021-22

 
KolefnisjöfnunKolefnisjöfnun flugs sem farið er í á vegum skólansFundinn verður traustur aðili á sviði kolefnisjafnana svo skólinn geti kolefnisjafnað alla losun sem eftir stendur.Skólaárið 2021-22 Stjórnendur

Umhverfisfulltrúar

Síðast uppfært 5.11.2021