Foreldrafélag FÁ

Stofnfundur Foreldrafélags Fjölbrautaskólans við Ármúla verður haldinn þriðjudaginn 25. nóvember kl. 17.30 í aðalbyggingu skólans. Forráðamenn nemenda yngri en 18 ára eru boðaðir á fundinn. Á fundinum verða samþykkt lög félagsins og síðan fer fram kosning stjórnar og endurskoðanda.

Foreldrafélag skólans var stofnað haustið 2008. Stjórn félagsins skipa fimm foreldrar/foráðamenn.

Foreldrafélgið fundar reglulega. Smelltu hér til að sjá lög félagsins.


(Síðast uppfært 15.9.2012)