Kennslumat

Kennslumat er þáttur í sjálfmatsáætlun skólans.

Kennslumat á haustönn 2017 fór fram 25. október - 8. nóvember.
Kennslustjórarnir og deildarstjórar ákváðu hvaða áfanga skuli meta.

Könnunin fór fram í INNU og er öll nafnleynd tryggð.

Smelltu hér til að sjá niðurstöður kennslumats á haustönn 2017.


Niðurstöður könnunarinnar verða svo birtar á heimasíðu skólans í lok annar.

Með kennslumati gefst nemendum tækifæri til að meta námið og kennslu og eru niðurstöður kennslumats aðgengilegar á þessari síðu.

Kennarar fá niðurstöður kennslumats í sínum áföngum og kennslustjórar/fagstjórar geta fengið niðurstöður mats í ákveðnum greinum.

Niðurstöðum er ætlað að draga fram sterkar hliðar og veikar og á grundvelli niðurstöðu kannananna verður gripið til viðeigandi aðgerða.

Niðurstöður kennslumats:

 

(Síðast uppfært 1.12.2017)