Deildasíður

Innan skólans er nám flokkað niður á brautir og á hverri braut eru margar greinar.

Til þess að halda utan um námsframboðið og skipuleggja kennslu og námsmat vinna kennarar saman í deildum sem eru misstórar, íslensku-, ensku- og stærðfræðideildin eru stærstar. Nokkrar deildir hafa komið sér upp vefsíðu þar sem er að finna allar helstu upplýsingar um námið í viðkomandi grein, verkefni, heilar bækur og hvað eina sem nýtist við kennslu og nám.

 

 

(Síðast uppfært 27.9.2018)