Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Tilkynningar - 28.11.2016 Tilkynningar

Árdagar fara fram 1. og 2. mars.

Skráning í lið fer fram á skrifstofu skólans. Hægt er að senda skráningu með tölvupósti á netfangið fa@fa.is.

Lesa meira

Leikhópur FÁ kominn á fullt - 25.2.2017 Fréttir

Þessa dagana æfir leikhópur skólans af krafti fyrir árlega sýningu. Verkið í ár heitir Ótemjan og byggir á myndinni  "Ten Things I Hate About You“ frá 1999 sem sækir efnið í „Skassið tamið“ eftir W. Shakespeare.

Lesa meira

Árdagar - niðurtalning hafin - 22.2.2017 Fréttir

Nú er ekki nema vika í Árdaga - niðurtalningin hafin, spennan eykst með hverjum degi. Sjö dagar í Árdagana og undirbúningur í fullum gangi en nemendur í LOK-hóp hafa mestan veg og vanda að undirbúningi daganna. Árdagarnir verða með sama sniði og í fyrra...

Lesa meira

Radíó FÁ - 20.2.2017 Fréttir

Dagana 21.-28. febrúar verður ÚTVARPAÐ frá FÁ frá níu á morgnana til níu á kvöldin á FM106,1. Dagskráin er ekki komin á fast en ef einhverjir vilja nýta sér þetta í kennslu eða til þess að predika sínar skoðanir til fjöldans...

Lesa meira
franskir nemendur

Emma og Mathis frá Marseilles - 16.2.2017 Fréttir

Þau heita Emma og Mathis, tveir nemendur frá Marseilles, Frakklandi sem eru búin að vera tvær vikur á Sérnámsbrautinni til aðstoðar og lærdóms. Nú eiga þau bara eina viku eftir á Sérnámsbrautinni og það verður missir af þeim þegar þau halda heim....

Lesa meira

Kvikmyndahátíðin um helgina - 11.2.2017 Fréttir

Dagana 11. og 12. febrúar verður þriðja Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna á fullu blússi í Bíó Paradís.  Hátíðin hefst klukkan 13 í dag, laugardag, og það verða margar áhugaverðar myndir á tjaldinu. (sjá meira).  

Lesa meira

Fréttasafn