Afmælisárgangar vor 2017
Brautskráning nemenda Fjölbrautaskólans við Ármúla fer fram laugardaginn 27. maí 2017 kl. 13 í hátíðarsal skólans.
Að brautskráningu lokinni er öllum júbílöntum sem útskrifuðust frá skólanum fyrir 30 árum, 25 árum, 20 árum og 10 árum af bóknámsbrautum og heilbrigðisbrautum boðið á endurfund með núverandi og þáverandi starfsmönnum skólans. Tekið verður á móti gestum kl. 16.00-16.30 að útskriftarathöfn lokinni í anddyri skólans.
Hér að neðan eru nokkrar útskriftarmyndir afmælisárganganna.
Síðast uppfært 2.5.2017