Viðurkenningar fyrir námsárangur

Viðurkenningar fyrir námsárangur

Viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur
Nemendur sem stunda fullt nám í dagskóla (a.m.k. 25FEIN) og ná 9 eða hærri meðaleinkunn og eru með a.m.k. 95% skólasókn fá innritunar- og efnisgjöld felld niður næstu önn í námi.

Viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur í fjarnámi
Nemendur sem ljúka fleiri en 6 einingum / 10 FEIN í fjarnámi og ná meðaleinkunn  9 eða hærra fá einingagjaldið niðurfellt næstu önn í námi. Viðkomandi nemendur greiða þá aðeins innritunargjald kr. 6.000.

Lesa meira

Fyrirmyndarnemendur á haustönn 2016

Fyrirmyndarnemendur í dagskóla voru:
Ginta Regínudóttir, tanntæknabraut
Kristín Þóra Jónsdóttir, tanntæknabraut
Katrín Laufey Ragnarsdóttir, heilsunuddbraut
Sandra Dögg Guðmundsdóttir, heilsunuddbraut
Hannes Axelsson, heilsunuddbraut
Sigrún María Hauksdóttir, heilsunuddbraut
Aðalheiður Þorbergsdóttir, sjúkraliðabraut
Hjalti Geir Garðarsson, náttúrufræðibraut
Íris Ösp Sigurðardóttir, lista- og nýsköpunarbraut

Fyrirmyndarnemendur í fjarnámi voru:
Aðalbjörg Halldórsdóttir, læknaritarabraut
Kjartan Thor Pálsson
Marselína Ásta Arnþórsdóttir
Bjarki Sigurðarson, náttúrufræðibraut
Hulda B Herjolfsdóttir Skogland, læknaritarabraut
Jóhanna Elsa Ævarsdóttir, tanntæknabraut
Þórhildur Elínard. Magnúsdóttir, málabraut
Ekaterina Naryshkina, læknaritarabraut
Sunna Rósa Agnarsdóttir, heilsunuddbraut
Sigríður Margrét Þorbergsdóttir, náttúrufræðibraut

Lesa meira