Nýjast á bókasafninu

Síðast uppfært 11. maí 2017

Nýtt efni á vorönn 2017: 

Skáldsögur og ljóð á íslensku:

Allt fer / Steinar Bragi (2016)

Allt sem ég man ekki / Jonas Hassen Khemiri (2017)

Blómið / Sölvi Björn Sigurðsson (2016)

CoDex / Sjón (2016)

Dauðaslóðin / Sara Blædel (2016)

Dulnefnin / Bragi Ólafsson (2016)

Eftir að þú fórst / Jojo Moyes (2017)

Englar vatnsins / Mons Kallentoft (2017)

Erfðaskrá vélstúlkunnar / Ida Linde (2014)

Í skugga valdsins / Viveca Sten (2017)

Konan sem hvarf / Anna Ekberg (2017)

Langbylgja : smáprósar / Gyrðir Elíasson (2016)

Leyndarmá eiginmannsins / Liane Moriarty (2017)

Litla bakaríið við Strandgötu / Jenny Colgan (2017)

Ljóð í leiðinni (2013)

Löggan / Jo Nesbø (2017)

Mannsævi / Robert Seethaler (2017)

Netið / Lilja Sigurðardóttir (2016)

Ósk : skáldsaga / Páll Kristinn Pálsson (2016)

Ósýnilegi maðurinn frá Salem / Christoffer Carlsson (2017)

Perurnar í íbúðinni minni / Kött Grá Pje (2016)

Rútan / Eugenia Almeida (2017)

Sagan af barninu sem hvarf / Elena Ferrante (2017)

Skegg Raspútíns / Guðrún Eva Mínervudóttir (2016)

Sonur Lúsífers / Kristina Ohlsson (2017)

Speglabókin / E. O. Chirovici (2017)

Stúlkan sem enginn saknaði / Jónína Leósdóttir (2016)

Stúlkurnar á Englandsferjunni / Lone Theils (2017)

Synt með þeim sem drukkna / Lars Mytting (2016)

Undarlegar og öðruvísi jólasögur / Eiríkur Brynjólfsson

Vargöld : 1. bók / Þórhallur Arnórsson (2016)

Það er eitthvað sem stemmir ekki / Martina Haag (2017)

Þögult óp / Anglea Marsons (2017)

Ævinlega fyrirgefið / Anne B. Ragde (2017)

Ör : skáldsaga / Auður Ava Ólafsdóttir (2016) 

Örvænting / B. A. Paris (2017)

Skáldverk og kvikmyndir á erlendum málum:

Badehotellet 1-2 (DVD) (2013-14)

Cannery Row (DVD) (1982/2009)

Der kommer en dag (DVD) (2016)

Flaskepost fra P (DVD) (2016)

Pop Hits / Hugleikur Dagsson

Rita (DVD) (2012-2015)

Simon & Malou (DVD) (2009)

Under sandet (DVD) (2015)

Kennslubækur:

Félagsfræði 2. 3. útgáfa / Garðar Gíslason (2016)

Lög á bók / Sigríður Logadóttir (2016) 

Félagsgreinar:

Framúrskarandi dætur / Katherine Zoeph (2017)

Gagnrýni og gaman : samræður og spurningalist / Jón Thoroddsen (2016)

Get better faster / Paul Barnbrick-Santoyo (2016)

Hugsskot / Friðbjörg Ingimarsdóttir (2016)

Leverage leadership / Paul Barnbrick-Santoyo (2012)

Myndir ársins 2016 / (2017)

Sterkari í seinni hálfleik / Árelía Eydís Guðmundsdóttir (2017)

Útópía / Thomas More (2016) 

Heilbrigðisgreinar:

Aktuel nordisk odontologi 2017

Kransæðabókin (2016)

Svefn / Erla Björnsdóttir (2017)

Listir:

Lopapeysuprjón / Auður Björt Skúladóttir (2016)

Skapandi ferli / Eirún Sigurðardóttir (2016)

Willow Project (2016) 

Raungreinar:

Lifandi vísindi : árbók 2016 (2017)

Life Story (DVD) (2014)

Planet Earth 2 (DVD) (2016)

 Ævisögur og sagnfræði:

Ancient Rome (DVD) (2006)

Auðnaróðal / Sverrir Jakobsson (2016)

Fyrirboðar og tákn / Símon Jón Jóhannsson (2017)

Glímt við geðklofa : reynslusaga Garðars Sölva / Ívar Rafn Jónsson (2016)

Heiða : fjalldalabóndinn / Steinunn Sigurðardóttir (2016)

Í hörðum slag : íslenskir blaðamenn 2 (2016)

Jón lærði og náttúrur náttúrunnar / Viðar Hreinsson (2016)

Landnám Íslands / Gunnar Karlsson (2016)

The Penguin History of Modern Russia / Robert Service (2015)

Popp og rokkssaga Íslands (DVD) (2016)

Saga Íslands 11 (2016) 

Annað efni:

Myths and Legends / Philip Wilkinson (2009)

Teaching Adolescent Writers / Kelly Gallagher (2017)

Nýtt efni á vorönn 2016

Skáldsögur og ljóð á íslensku:

Amma óþekka og tröllin í fjöllunum / Jenný K. Kolsöe (2015)

Britt-Marie var hér / Frederik Backman (2015)

Dauðaslóðin / Sara Blædel (2016)

Ég ferðast ein / Samuel Bjørk (2016)

Ég man þig (hljóðbók) / Yrsa Sigurðardóttir (2011)

Fimmta árstíðin / Mons Kallentoft (2016)

Frelsi / Linda Vilhjálmsdóttir

Friðarljóð og sögur / Tryggvi V. Líndal (2016)

Fyrirvari / Renée Knight (2016)

Gildran / Lilja Sigurðardóttir (2015)

Hávamál Indíalands / Bhagavad-Gíta (2014)

Hermaður / Þórarinn Freysson (2016)

Hilma / Óskar Guðmundsson (2015)

Hunangsgildran : glæpasaga / Unni Lindell (2016)

Inn í myrkrið / Ágúst Borgþór Sverrisson (2015)

Irene / Pierre Lemaitre (2016)

Í hita leiksins / Viveca Sten (2016)

Kakkalakkarnir / Jo Nesbø (2016)

Kólibrímorðin / Kate Hiekkapelto (2016)

Konan í blokkinni / Jónína Leósdóttir (2016)

Koparborgin / Ragnhildur Hólmgeirsdóttir (2016)

Leiðin út í heim / Hermann Stefánsson (2015)

Mamma klikk / Gunnar Helgason (2015)

Meira blóð / Jo Nesbø (2016)

Níunda sporið / Ingvi Þór Kormáksson (2016)

Raddir úr húsi loftskeytamannsins / Steinunn G. Helgadóttir (2016)

Rof / Ragnar Jónasson (2015)

Saga af nýju ættarnafni / Elena Ferrante (2016)

Skúli skelfir : afmælið hans Skúla (mynddiskur) (2011)

Skúli skelfir : Skúli og Fríða (mynddiskur) (2010)

Smámyndasmiðurinn / Jessie Burton (2016)

Smásögur heimsins : Norður Ameríka (2016)

Spámennirnir í Botnleysufirði (2015)

Teitur tímaflakkari (hljóðbók) / Sigrún Eldjárn (2012?)

Tóti og töfraprikið / Helgi Jónsson (2007)

Undirgefni / Michel Houellebecq (2016)

Vetrarfrí / Hildur Knútsdóttir (2015)

Vinkonur / Ragna Sigurðardóttir (2016)

Þar lágu Danir í því (hljóðbók) / Yrsa Sigurðardóttir (2009)

Þrjár sekúndur / Anders Roslund (2016)

 

Íslensk bókmenntaumfjöllun:

Bók þessi heitir Edda / Heimir Pálsson (2015)

Bókabörn / Dagný Kristjánsdóttir (2015)

Frygð og fornar hetjur : kynlíf í Íslendingasögum / Óttar Guðmundsson (2016)

Hallgrímur Pétursson : safn ritgerða í tilefni 400 ára afmælis (2015)

Heiður og huggun / Þórunn Sigurðardóttir (2015)

Hugraun / Bergljót Soffía Kristjánsdóttir (2015)

Skrifaðu bæði skýrt og rétt / Höskuldur Þráinsson (2015)

  

Félagsgreinar:

Breyttur heimur / Jón Ormur Halldórsson (2015)

Gátt 2015 : ársrit um framhaldsfræðslu (2015)

Hvað er svona merkilegt við það? (2015)

Leiðsögn : lykill að starfsmenntun og skólaþróun / Ragnhildur Bjarnadóttir (2015)

Líðan framhaldsskólanemenda / Sigrún Harðardóttir (2015)

Lífið er framundan : bók um fjármál fyrir ungt fólk / Gunnar Baldvinsson (2015)

Menningararfur á Íslandi : greining og gagnrýni (2015)

Rof : frásagnir kvenna af fóstureyðingum / Silja Bára Ómarsdóttir (2015)

Saga Evrópusamrunans (2015)

Tækifærin / Hjördís Hugrún Sigurðardóttir, Ólöf Rún Skúladóttir (2014)

 

Heilbrigðisgreinar:

Aktuel nordisk odontologi (2016)

Development drama : dramatherapy approaches / Mary Booker (2011)

Meistari allra meina : ævisaga krabbameins / Siddhartha Mukherjee (2015)

 

Listir:

Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur (2015)

Myndir ársins 2014 (2015)

Nína Sæmundsson (2015)

Saga tónlistarinnar / Árni Heimir Ingólfsson (2016)

 

Raungreinar:

Lifandi vísindi : árbók 2015

Vegvísir um jarðfræði Íslands (2015)

 

Ævisögur og sagnfræði:

Arabísk menning á miðöldum og áhrif hennar á Vesturlöndum (2014)

Frú ráðherra / Edda Jónsdóttir (2015)

Gullfoss: mødet mellem dansk og islandsk kultur (2015)

Heimsstyrjöldin síðari / Jón Þ. Þór (2015)

Saga bílsins á Íslandi 1904-2004 / Sigurður Hreiðar Hreiðarsson (2004)

Saga Breiðfirðinga1 / Sverrir Jakobsson (2015)

Stríðsárin 1938-1945 / Páll Baldvin Baldvinsson (2015)

Utangarðs? / Halldóra Kristinsdóttir (2015)

 

Annað efni:

Gæðastjórnun / Helgi Þór Ingason ( 2015)

Passworth Deutsch 2 / Ulrike Albrecht o.fl. (2015)

Sehnsucht Island / Helmut Hinrichsen (2016)
Nýtt efni á haustönn 2015


 Skáldsögur og ljóð á íslensku:

Afturgangan / Jo Nesbø

Arftakinn : skuggasaga / Ragnheiður Eyjólfsdóttir (2015)

Auga fyrir auga / Roslund & Hellström (2015)

Blóð í snjónum / Jo Nesbø (2015)

Bubble / Anders de la Motte (2015)

Buzz / Anders de la Motte (2014)

Dimma / Ragnar Jónasson

Djásn / Sif Sigmarsdóttir (2014)

Eitthvað á stærð við alheiminn / Jóh Kalman Stefánsson (2015)

Ekki snúa aftur / Lee Child (2015)

Endurkoman / Ólafur Jóhann Ólafsson (2015)

Ég á teppi í þúsund litum / Anne B. Ragde (2015)

Framúrskarandi vinkona / Elena Ferrante (2015)

Geirmundar saga heljarskinns / Bergsveinn Birgisson (2015)

Gulleplin / teikningar Peter Madsen (2015)

Hamingjuvegur / Liza Marklund (2015)

Hrellirinn / Lars Kepler (2015)

Hundadagar / Einar Már Guðmundsson (2015)

Í leyfisleysi / Lena Andersson (2014)

Í nótt skaltu deyja / Viveka Steen (2015)

Konan í lestinni / Paula Hawkins (2015)

Krakkaskrattar / Anne-Catherine Riebnitzsky (2015)

Kveikjur : smásögur / Bolli Pétur Bollason (2015)

Litlar byltingar / Kristín Helga Gunnarsdóttir (2015)

Ljóðasafn 1995-2015 / Ingunn Snædal (2015)

Ljóðasafn / Vilborg Dagbjartsdóttir (2015

Ljós af hafi / M.L. Stedman (2015)

Ljósmóðir af guðs náð / Katja Kettu (2015)

Nautið / Stefán Máni (2015)

Nesti og nýir skór : úrval úr íslenskum barnabókum (2015)

Oona og Salinger / Frédéric Beigbeder (2015)

Ófreskjan / Roslund & Hellström (2011)

Rótlaus / Dorothy Koomson

Sérðu harm minn, sumarnótt? / Bjarki Bjarnason (2013)

Síðasti hlekkurinn / Frederik T. Olsson (2014)

Sjóveikur í München / Hallgrímur Helgason (2015)

Skuggadrengur / Carl-Johan Vallgren (2015)

Sogið / Yrla Sigurðardóttir

Stjörnur yfir Tókýó / Hiromi Kawakami (2015)

Stóri skjálfti / Auður Jónsdóttir (2015)

Stúlkan í trénu / Jussi Adler-Olsen (2015)

Stúlkan með náðargáfurnar / M.R. Carey (2015)

Syndarinn / Ólafur Gunnarsson (2015)

Sögumaður / Bragi Ólafsson (2015)

Útlaginn / Jón Gnarr (2015)

Víga-Anders og vinir hans / Jonas Jonasson

Vorlík / Mons Kallentoft (2015)

Þúsund og einn hnífur / Hassan Blasim (2015)

Þýska húsið / Arnaldur Indriðason (2015)

Öngstræti / Louise Doughty (2014)

 

Fornsögur, goðafræði

Hetjur og hugarvíl / Óttar Guðmundsson (2015)

Njála : persónur og leikendur / Bjarni Eiríkur Sigurðsson (2012)

Norrænir guðir í nýju landi / Böðvar Guðmundsson og Heimir Pálsson (2015)

Sögur úr norrænni goðafræði (2015) 

 

Skáldrit á öðrum málum, mynddiskar:

Afsporet / Michael Katz Krefeld (2013)

Besat / Klaus Rifbjerg (2015)

Double rencontre (bók og CD) / Reine Mimran (2009)

Dybt at falde / Anne Grue (2013)

Glimt : ny litteratur på dansk (2015)

Kapgang (DVD) (2014)

Kidnappet (DVD) (2010)

Lærkevej 1 (DVD) (2009)

Nordvest (DVD) (2013)

On a volé Mona Lisa (bók og CD) / Cécile Talguen (2012)

Rita 1 (DVD) (2012)

Rødby-Puttgarden / Helle Helle (2005)

Santa and the magic drum / Mauri Kunnas, Tarja Kunnas (2010)

Savnet / Michael Katz Krefeld (2014)

Where the shadows lie / Michael Ridpath (2010)

Ækte varer (DVD) (2014)

 

Félagsgreinar:

Gender equality in the Arctic : current realities, future challenges (2015)

Lífsfylling : nám á fullorðinsárum / Kristín Aðalsteinsdóttir (2013)

OECD360 : Ísland 2015 : hvernig kemur Ísland út í samanburði? (2015)

Þær þráðinn spunnu : afrek kvenna í aldanna rás / Gunnhildur Hrólfsdóttir (2015)

 

Heilbrigðisgreinar:

Aktuel nordisk odontologi 2015 (2015)

Ég átti svartan hund, hann hét þunglyndi (2015)

Heyrnin : fyrsta skilningarvitið / Konráð S. Konráðsson (2012)

Hjúkrun 2. þrep (2015)

 

Listir, íþróttir:

The art of video games : from Pac-Man to mass effect (2012)

Atvinnumaðurinn Gylfi Sigurðsson / Ólafur Þór Jóelsson (2015)

Ef ég hefði verið … : ljósmyndir Reykjavík 1950-1970 / Nina Zurier (2015)

Eve Univese / Torfi Frans Ólafsson o.fl. (2015)

Gísli B : fimm áratugir í grafískri hönnun (2015)

Indie Game the movie (DVD) (2012)

Prjónabiblían / Gréta Sörensen (2013)

Saga hönnunar / Ásdís Jóelsdóttir (2013)

 

Raungreinar:

Að lesa og lækna landið / Ólafur Arnalds og Ása L. Aradóttir (2015)

Eyjafjallajökull (DVD) (2011)

Jarðargæði / Jóhann Ísak Pétursson (2015)

Meteorology today / Donald C. Ahrens o.fl. (c2016)

Stærðfræði 105 / Jón Þorvarðarson (2015)

 

Sálfræði, heimspeki:

Critical reasoning / Anne Thomson (2002)

Critical thinking / Alec Fischer (2001)

Last child in the woods : saving our children from nature-deficit disorder / Richard Louv (2008) 

 

Ævisögur og sagnfræði:

Barnið sem varð að harðstjóra / Bogi Arason (2015)

Dagar handan við dægrin / Sölvi Sveinsson (2015)

Stúlka með höfuð / Þórunn Jarla Valdimarsdóttir (2015)

Týnd í Paradís / Mikael Torfason (2015)

Þegar siðmenningin fór fjandans til / Gunnar Þór Bjarnason (2015)

Þær ruddu brautina / Kolbrún S. Ingólfsdóttir

Öll mín bestu ár / Kristinn Benediktsson 

 

Annað efni:

Bergen / Paul Sigve Amundsen (2012

Íslenska tvö (ný útg.) / Ragnhildur Richter (2015)

Java : kennslubók í forritun / Atli Harðarson (2001)

Markþjálfun / Matilda Gregersdottir (2013)

Passworth Deutsch 1 / Ulrike Albrecht o.fl. (2014)

Vestur-Húnavatnssýsla : árbók FÍ / Þór Magnússon (2015)

 

Kristín Björgvinsdóttir