Sjálfsmatsskýrslur

Fyrsta sjálfsmatsskýrsla var gerð fyrir skólaárið 2001/2002 og önnur skýrsla árið 2004. Frá árinu 2008 hafa sjálfsmatsskýrslur verið gerðar á hverju skólaári og eru þær aðgengilegar hér á síðunni.

Niðurstöðum sjálfsmats er ætlað að draga fram sterkar og veikar hliðar í skólastarfinu og meginatriði í þeim viðhorfum sem fram koma í könnunum. Í sjálfsmatsskýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðunum og tillögur til úrbóta kynntar og framkvæmdum fylgt eftir.

 

(Síðast uppfært 10.8.2022)