Áfangi

Þekking á mannslikamanum með tæknilegri og listrænni nálgun

  • Áfangaheiti: MYNL3LAT5
  • Undanfari: MYNL2LI5

Markmið

Markmiðið er að dýpka þekkingu með upplifun nemenda á mannslíkamanum t.d, ýmsum aðferðum í teikningu, ýmiskonar þrívíddarvinnu, athugunum í gegnum leir eða önnur efni til að rannsaka og þekkja mannslikama. Viðfangsefnin eru beinagrind, vöðvamassi, hreyfing og líkamsstaða. Einnig líkamsbeiting í samræmi við rými og hlutföllin þess miðað við kyrrstöðu eða hreyfingu.

Efnisatriði

  • Vöðvamassi
  • Hreyfing
  • Rummál mannslikama

Námsfyrirkomulag

Kennsluefnið frá kennara:

  • -teikning beingrind
  • -vöðvamassa
  • -model teikning-hreyfingar-rúmmál likama
  • -leir
  • -pappir
  • -kol
  • -vatnslitir
  • -plastleir

Kennslugögn

  • McMenamin PG. Body painting as a tool in clinical anatomy teaching. Anat Sci Educ. 2008;1:139–44.
  • -Giving color to a new curriculum: body paint as a tool in medical education. Clin Anat. 2002
  • -Finn G, McLachlan J. A qualitative study of student responses to body painting. Anat Sci Educ. 2010;3:33–8.
  • -Aggarwal R, Brough H, Ellis H. Medical student participation in surface anatomy classes. Clin Anat. 2006;19:627–31

Námsmat

  • -tæknilega æfingar
  • -rannsoknir og utfærslá á viðfangsefninu
  • -þátttaka og skilningur á viðfangsefninu