Áfangi

Sýrur og basar

  • Áfangaheiti: EFNA3RS05
  • Undanfari: EFNA2GE05

Markmið

Að nemandi:
• þekki helstu atriði oxunar-/afoxunarhvarfa
• þekki grundvallaratriði rafefnafræði
• kunni skil á sýru-/basahugtakinu og helstu atriðum sýru-/basahvarfa
• geta lýst því hvernig ýmsir eiginleikar efna, svo semraf drægni, jónunarorka og stærð atóma, breytast þegar farið er út eftir lotukerfinu.

Námsfyrirkomulag

Kennsluaðferðir í áfanganum byggja á innlögn kennara um einstaka efnisþætti, verkefnavinnu nemenda í tímum og heima og verklegum æfingum.

Kennslugögn

Almenn efnafræði III (jafnvægi) eftir Hafþór Guðjónsson