Áfangi

FRA 103

Markmið

Megináhersla er lögð á að kenna nemendum undirstöðuatriði tungumálsins.
Nemendur eru æfðir í að tala og skrifa um sjálfa sig, fjölskyldu sína, vini, áhugamál og nánasta umhverfi sitt.
Einnig æfast þeir í samskiptum við ákveðnar aðstæður í daglegu lífi.
Mikil áhersla er lögð á framburðaræfingar og hlustun.
Markviss uppbygging og kennsla í málfræði fer fram með hliðsjón af samkiptamarkmiðum áfangans.

Kennslugögn

Taxi 1, lesbók og vinnubók

Námsmat

Verkefni á önninni 30% Lokapróf 70%