Áfangi

ZUM 101

  • Áfangaheiti: ÍÞRÓ1ZA01
    Zumba 1

Markmið

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
• fjölbreyttum danshreyfingum til að styrkja líkama og sál
• hvernig nota má dans sem þolæfingar

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
• dansa við suðurameríska tónlist
• halda góðri líkamstöðu
• hreyfa sig í takt við tónlist
• auka þol og þrek

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
• öðlast aukinn styrk og þol og komast í betra form
• losa um streitu í gegnum dans
• auka sjálfsvitund, jákvæða hugsun með því að hafa gaman

Námsmat

Áfanginn er verklegur. Ástundun og mætingar eru metnar til einkunnar