Áfangi

Inngangur að félagsvísindum

Markmið

Markmið áfangans er að nemandinn öðlist nokkurn skilning á félagslegu umhverfi sínu nær og fjær og geti greint samhengi milli daglegs lífs síns og þess sem gerist í samfélaginu. Grunnur er lagður að mikilvægum hugtökum sem eru notuð í umræðu um samfélög og þróun þeirra.
Fjallað verður um menningu, samfélag, fjölskylduna, jafnrétti kynjanna, vinnumarkað og stjórnmál.

Kennslugögn

Hrafnkell Tumi Kolbeinsson (2020). Félagsfræði – Ég við og hin. Forlagið: https://vefbok.is/eg-vid-og-hin/

Námsmat

Byggir á verkefnum , hópvinnu og þátttöku í tímum. Nánar í kennsluáætlun í upphafi annar.