Viðurkenning fyrir framúrskarandi námsárangur í dagskóla

Nemendur sem stunda fullt nám í dagskóla (a.m.k. 25 einingar), ná 9 eða hærri meðaleinkunn og eru með a.m.k. 95% skólasókn fá innritunar- og efnisgjöld felld niður næstu önn í námi.

Viðurkenning fyrir framúrskarandi námsárangur í fjarnámi

Nemendur sem ljúka 15 einingum eða fleiri í fjarnámi og ná meðaleinkunn  9 eða hærri geta sótt um að fá einingagjaldið niðurfellt næstu önn í námi. Viðkomandi nemendur greiða þá aðeins innritunargjald.

Athugið að vegna heimsfaraldurs var ekki verðlaunað fyrir framúrskarandi námsárangur á árinu 2020.

Fyrirmyndarnemendur á vorönn 2022

Arna Rut Arnarsdóttir - Náttúrufræðibraut

Björg Halla Magnúsdóttir - Félagsfræðabraut

Karen Ósk Guðmundsdóttir - Heilsunuddbraut

Nína Margrét Halldórsdóttir - Heilsunuddbraut

Ragna Björg Ingólfsdóttir - Heilsunuddbraut