Skráning í fjarnám

Lokað hefur verið fyrir skráningnu á sumarönn en hún fór fram dagana 25. maí til 5. júní. Hægt var að skrá sig til 8. júní. Önnin hefst 11. júni og lýkur með lokaprófum 8. - 13. ágúst.

Ekki er hægt að fá endurgreidd námsgjöld. Sjá VERÐSKRÁ .

Hér getur þú skoðað hvaða áfangar eru í boði og bókalista/kennslugögn.

Önnin hefst 11. júní en þá verða aðgangs- og lykilorð að Moodle send í tölvupósti.

(Síðast uppfært 10.06.2018)