Verðskrá fjarnáms vorönn 2021
Innritunargjald er kr. 6000. Hver eining kostar 2.700 krónur. Gengið er frá greiðslu í lok innritunarferlis. Boðið er upp á að greiða með greiðslukorti debet eða kredit - ekki er hægt að skipta greiðslum. Námsgjöld eru EKKI endurgreidd. Verðskráin lítur svona út:
Einingar: | Verð: Innritunargjald + einingagjald: |
5 einingar | 6.000 + 13.500 = 19.500 kr. |
10 einingar | 6.000 + 27.000 = 33.000 kr. |
15 einingar | 6.000 + 40.500 = 46.500 kr. |
20 einingar | 6.000 + 54.000 = 60.000 kr. |
25 einingar | 6.000 + 67.500 = 73.500 kr. |
30 einingar | 6.000 + 81.000 = 87.000 kr. |
35 einingar | 6.000 + 94.500 = 100.500 kr. |
Námsgjöld eru ekki endurgreidd og greiðslur eru ekki færðar milli anna.
Hver eining kostar kr. 2700.
Hægt er að skrá sig í 25 einingar á haust- og vorönn en 20 einingar á sumarönn en þeir sem óska eftir að taka fleiri einingar þurfa að hafa samband við fjarnámsstjóra.
Nemendur sem óska eftir mati á fyrra námi þurfa að hafa samband við fjarnámsstjóra. Gjald fyrir námsmat er 5.000 krónur fyrir þá sem eru ekki skráðir nemendur í FÁ.
(Síðast uppfært 15.01.2020)