STÆR1UN05 - Stærðfræði - undirbúningsáfangi

Undanfari : Fyrir nemendur með stærðfræðieinkunn D eða stjörnumerkt á grunnskólaprófi
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Reikniaðgerðirnar fjórar og forgangsröð aðgerða, almenn brot, grunnatriði í einföldun algebrustæða, þáttun og einfaldar jöfnur.