Bókasafn
Bókasafnið er upplýsingamiðstöð fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Safnið er búið bókum og öðru safnkosti sem styður nám og kennslu við skólann.
Kennslubækur, kjörbækur, fartölvur, heyrnartól og vasareiknar er einungis lánað út til notkunar innan skólans.
Safnið er opið á frá kl. 8:00-16:30 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum
frá kl. 8:00-15:00.
Starfsmaður safnsins er Þóra Kristín
Sigvaldadóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur, forstöðumaður, thora@fa.is. Sími: 525 8837.
Gagnlegir vefir
 |
leitir.is
Leita í bókasafni FÁ |
|
Leit að bókum, greinum, tímaritum, ritgerðum, tónlist, ljósmyndum og myndefni í safnkosti FÁ og öðrum bókasöfnum
|
 |
hvar.is |
|
Landsaðgangur að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum |

|
Britannica Online
|
|
Encyclopædia Britannica
|
 |
timarit.is |
|
Tímaritasafn Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns |
 |
snara.is |
|
Veforðabækur |
 | landsbokasafn.is |
|
Almennt um heimildaleit, leitartækni, áreiðanleik heimilda |
 |
Bókasafn Háskólans í Reykjavík
|
| Leiðbeiningavefur um frágang heimilda samkvæmt APA staðli |
 |
Ritver Háskóla Íslands
|
|
Leiðbeiningavefur um frágang heimilda samkvæmt Chicago staðli
|
 |
Zotero
|
|
Ókeypis heimildaskráningaforrit sem er notað til að safna og skrá heimildir. Virkar bæði með Windows og Mac stýrikerfum
|