Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjöf er þjónusta fyrir alla nemendur skólans, forráðamenn og utanaðkomandi sem leita upplýsinga um nám við FÁ.

Almennar fyrirspurnir:   namsradgjof@fa.is   

HronnB_1560425337492

Sandra Þóroddsdóttir

N 102

sandra@fa.is

Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir

N 102

sigrunfjel@fa.is

Hrönn Baldursdóttir

A 206

hronn@fa.is

Hér er kort af skólanum:  mynd

Viðtalstímar:

Dagskólanemendur:

 • 15.ágúst: Nemendur dagskóla geta komið á milli kl. 13 og 16 (þarf ekki að panta)
 • 16.ágúst: Nemendur dagskóla geta komið á milli kl. 9 og 12 (þarf ekki að panta)
 • Viðverutöflur eru hjá skrifstofum náms- og starfsráðgjafa
 • Nemendur geta pantað tíma í Innu
 • Opnir tímar í boði daglega en einnig hægt að panta tíma. Sjá líka símatíma hér fyrir neðan

Fjarnámsnemendur og aðrir haustönn 2019:

 • Opnir tímar byrja 27. ágúst fyrir fjarnámsnema og þá sem ekki eru í skólanum. Opnir tímar eru alla þriðjudaga kl. 14.00 - 15.00. Það má mæta án þess að panta á tímabilinu 27. ágúst til 10. des 2019.
 • Símatímar: mánudaga kl. 14 - 15, miðvikudaga kl. 13 - 14 og föstudaga kl. 9 - 10.
 • Eftir miðjan desember og miðjan maí er meira svigrúm fyrir tímapantanir á öðrum tímum. T.d. fyrir þá sem eru að íhuga að sækja um nám við skólann.

Náms- og starfsráðgjöf á haustönn 2019

Almennt

Opnir tímar alla daga og einnig hægt að bóka tíma í Innu. Sjá einnig viðverutöflur í skólanum.

 • Einstaklingsviðtöl; ráðgjöf í námi og ráðgjöf um náms- og starfsval
 • Almennar upplýsingar - námsferill – námstækni – skipulag – markmiðasetning – áhugasvið –  styrkleikar –  atvinnulífið – atvinnuleit – ferilskrá – starfsumsókn – sjálfstraust – ákvarðanataka - samskipti – félagslegt – persónulegt...

 • Sérúrræði í prófum og öðru námsmati
 • Greiningar og langtíma vottorð


Prófkvíðanámskeið og prófstress

 • Hafið samband við náms- og starfsráðgjafa skólans. Unnið er með vandann í einstaklingsviðtölum.
 • Mikilvægt að taka á prófstressi og kvíða tengdum frammistöðu í prófum og kynningum. Leiðbeint er um árangursríkan prófundirbúning, hegðun og próftöku.


Hópráðgjöf

 • Unnið með stefnu í námi og starfi 
 • Unnið með ákvarðanatöku
 • Unnið með vinnubrögð í námi 

Síðast uppfært 14.6.2019