Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjöf er þjónusta fyrir alla nemendur Fjölbrautaskólans við Ármúla og forráðamenn þeirra.

Almennar fyrirspurnir:   namsradgjof@fa.is   

HronnB_1560425337492

Sandra Þóroddsdóttir

N 102

sandra@fa.is

Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir

N 102

sigrunfjel@fa.is

Hrönn Baldursdóttir

N 102.  Viðtals-
pantanir í Innu

hronn@fa.is

Hér er kort af skólanum:  mynd  

Kynning fyrir nýja nemendur, vor 2021:    Glærur       Myndband

Viðtalstímar

Vegna Covid-19:  Við viljum benda nemendum á að senda póst á namsradgjof@fa.is og óska eftir viðtali. Reynt er að veita alla ráðgjöf í gegnum tölvupóst, síma eða fjarfundabúnað. Næst þegar skólinn opnar er hægt að fá viðtöl á staðnum fyrir þau sem óska þess en betra að panta fyrirfram. 

Dagskólanemendur: alla daga vikunnar.  

Símatímar fyrir alla: Mánudaga kl. 14 - 15, miðvikudaga kl. 13 - 14 og föstudaga kl. 9 - 10. 

Opnir tímar fyrir fjarnámsnemendur: miðvikudaga kl. 14 - 15 frá 13.janúar - bókið fjarviðtöl með tölvupósti.

Náms- og starfsráðgjöf á vorönn 2021

Almennt

 • Einstaklingsviðtöl; ráðgjöf í námi og ráðgjöf um náms- og starfsval
 • Almennar upplýsingar - námsferill – námstækni – skipulag – markmiðasetning – áhugasvið –  styrkleikar –  atvinnulífið – atvinnuleit – ferilskrá – starfsumsókn – sjálfstraust – ákvarðanataka - samskipti – félagslegt – persónulegt...

 • Sérúrræði í prófum og öðru námsmati
 • Greiningar og langtíma vottorð

Prófkvíðanámskeið og prófstress

 • Prófstress og prófkvíði  í sept/okt (nánar síðar)
  Námskeiðið er fyrir þá sem vilja takast á við prófstress og prófkvíða. Leiðbeint er um árangursrík vinnubrögð, hegðun, slökun og uppbyggjandi hugsanir. Skráning á namsradgjof@fa.is

 • Einnig er hægt að hafa samband við náms- og starfsráðgjafa skólans. Unnið er með vandann í einstaklingsviðtölum. 

Stutt námskeið:

Hópráðgjöf - Stefna og skipulag í námi 

 • Unnið með stefnu og ákvarðanatöku í námi og starfi 
 • Unnið með markmið, sjálfsþekkingu og seiglu
 • Unnið með vinnubrögð í námi, frestun og skipulag
 • Einu sinni í viku á stundaskrá
 • Um 8 í hóp


 • Hópráðgjöf á hverri önn - SKRÁNING: á hronn@fa.is eða við val í Innu: RÁÐG1RG01

 • Stefna og skipulag í námi – 1 sinni í viku á stundaskrá. 

 • Spjallhringur um markmið, árangur og líðan – 1 sinni í viku á stundaskrá. Nánari tímasetning kynnt fyrir vorönn2021, áhugasöm sendi póst til hronn@fa.is .

 • Stefna og skipulag í námi fyrir tvítyngda nemendur (AM nem) – 1 sinni í viku á stundaskrá.

(Síðast uppfært 4.1.2021)