Náms- og starfsráðgjöf
Náms- og starfsráðgjöf er þjónusta fyrir nemendur Fjölbrautaskólans við Ármúla og forráðamenn þeirra.
Almennar fyrirspurnir: namsradgjof@fa.is
Vinsamlegast sendið ekki póst á allar í einu, sendið frekar á sameiginlega póstinn, takk.
![]() |
![]() |
![]() |
---|---|---|
Sandra Þóroddsdóttir |
Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir |
Hrönn Baldursdóttir |
Hér er kort af skólanum: mynd
Viðtalstímar
Dagskólanemendur: alla daga vikunnar á starfstíma skólans frá byrjun janúar fram að miðjum júní 2023 í stofu N 102.
Hægt er að óska eftir viðtalstíma með því að senda tölvupóst.
Aðrir en dagskólanemendur Hægt að senda á netfangið namsradgjof@fa.is
Náms- og starfsráðgjöf:
Náms- og starfsráðgjafarviðtöl:
- Ráðgjöf í námi og ráðgjöf um náms- og starfsval inniheldur eftifarandi:
-
Styður nemendur í að finna sína styrkleika, áhuga og stefnu í lífinu – styðja í Markmiðavinnu og skipulagi –Upplýsingar um nám og skólakerfið – Námstækni – Skipulag – Áhugasvið – Styrkleikar – Námsferill – Atvinnulífið – Atvinnuleit – Ferilskrá – Starfsumsókn – Sjálfstraust – Ákvarðanataka – Fjármögnun náms – Samskipti – Félagslegar og persónulegar hindranir og hvert er hægt að leita frekar.
- Sérúrræði í prófum og öðru námsmati.
- Upplýsingar um greiningar og langtímavottorð berist til náms- og starfsráðgjafa.
(Síðast uppfært 5.01.2023)